Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 69
47
úi' nýlendunni til Pemljina County 1 Norður-
Dakota. Og nú. árið 1890, eru einungií fimm
íslenskir búendurþar efti>-, og búa annara þjóða
menn alt í kringum þá. Xöfn þeirra eru: Gísli
Tómasson, bjó síðast á H-amraendum íStafholts-
tungna-hrpppi í Mýrasýslu (kom .1883); Gísli
Einatsson og Jakob Einarsson, bræður, frá
Holtakoti í Ljósavatnshreppi í Hingeyjai'sýslu
(komu 1879); Guðmundur Ásgeirsson, frá Osi
við Steingrímsfjörð í Strandasýslu (kom 1883):
og Ásgeir V. Baldvinsson (Helgasonar), frá Giöf
á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, sem áður er
nefndur, og er hann póstafgreiðslumaður á póst-
liúsinu ,,TIekla“ í bygðinni.
Einn af elstu landncmum þessarar bygðar,
Bjarni Snæbjarnarson, frá Gilsstöðum í Vatns-
dal í Húnav.sýslu, hefur hér iátist (26. mars ’97).
Um félagsskap íneðal íslendinga í þessari
Muskoka-bygð, er fátt að segja, sökum þcss
livað þeiv liafa alt af verið þar fámennir. Sam-
tök og sarnkomulag liefur alt af verið gottmeðal
þeirra. Árið 1888 mynduöu þeir lestrarfélag, og
hefur það alt af verið starfandi síðan og á nú
orðið talsvert af góðum íslenskum bókum. Trú-
arlíf hefur alt af vetið vakandi á meðal þeirra,
og fiiðsamlegt. því alment hafa menn haldið við
sína lú'ersku trúarjátningu, án allra tilbreyt-
inga, og lesið sínar gömlu og góðu guösorðabæk-
ur ineð ánægju.
Að endiugu má geta þess, að þó Islendingar
kæmu fátækir og'fákunnandi til allra verka í
nýlenduna, þá hafa þoir þó komist þar áfrarn
miklum mun betur en nllur fjöldinn af annara
þjóða mönnum í sömu bygð. Þeir iiafa breitt
skóglendinu í stóra, vel um girta akia, og reist