Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Blaðsíða 71
■J9
tíðar-horfur þar í Kinmount. En engi un hafði
þá minstu hugmynd ura hið mikla og glæsilega
vesturland, sem nú hyggjunr vér. Jóhannes fór
til baka aftur um haustið til Halifax, höfuð-
borgar Nýja Skotlands, o'g með honum nokkrir
ungir,lausir menn, sem' dvöldu þar um veturinn.
Allmargir fjölskyldumenn skrifuðu sig líka hjá
honum og réðust til ferðar 4 næsta vori og
nsesta hausti; og mun það liafa verið um eða yf-
ir 80 manns, er fluttust frá Ontario austur aftur.
Síðan smábættist við fólk, er að heiman kom,
svo fólkstalan mun hafa komist upp í 200, eða
jafnvel þar yflr, þegar flest varð, hæði í nýlend-
unni og litlum bæ, sem Lookport heitir. Þeir,
sem settust að í þeim bæ, höfðu atvinnu á niður-
suðuhúsum, og við fiskverkun og róðra. Ný-
lendusvæðið, sem mönnurn var vísað til, var há-
lendi eitt allmikið er Mooseland (frbr. Músland)
uefnist. Yar þaö áður veiðidýra-mörk mikil,
en'þá voru dýr að mestu þaðan horfin; pláss það
liggur suður frá dal einum, gamalbygðum, er
Moskodobet heitir; er sveit sú all-mikil og fögur,
en ekki að því skapi frjósöm.
Nýlendusvæðið er mjög hæðótt laíid,alt vax-
ið stórskógi, af mjög marg-kynjuðum trjátegund-
um, en jarðvegur lítt nýtur til ræktunar, stór-
grýttur og þakinn þykku mosalagi mijli ti jánna,
engjalönd svo som engin, og veiði engin sem telj-
andl sé. Svæði þetta er um 10 mílur á lengd
frá austri til vesturs, um 40 mílur frá járnbraut
og 30 mílur frá Atlanshafinu. Hverri fjölskyldu
voru úthlutaðar 100 ekrur af landi þessu; og af
því var ein ekra rudd og hreinsuð, með all-góðu
bjálkahúsi á, er stjórnin hafði byggja látið upp á
sinn kostnað. Fyrstu tvö sumurin höfðu menn.