Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Qupperneq 75
53
Blönduclal í Húnaþingi, fór til Dulutli; Guðm.
Kjartansson, fór til Mihvaukee, Wisconsin. En
til Korður-Dakota fiuttu þessir: Brynjölfur
Brynjölfsson, frá Skeggstöðum í Svartárcla) í
Húnaþingi; Magnús Brynjölfsson, frá Bóistað-
arhlíð; og Stefán Brynjölfsson, frá Botuastöðum
(þessir allir hrœður og úr sömu svcit'; Sigurður
Jónsson, frá Torfufelli í Eyjafirði; Guðhrandur
Erlendsson, úr Múlaþingi; Jón Rögnvaldsson.
frá Höli á Skaga, og synir hans Jón og Pétur
(kalla sig Hilhnann); Sigfús Bjarnason, úrMúia-
þingi; Olafur Þorsteinsson, smiður, frá Tungu í
Grafningi; Hafsteinn Skúlason, frá Keðra-Nesi
á Skaga; Halldör Halldörsson, frá Austurlilíð !
Ámessýslu; Einar Einarsson, úr Mýrdal; Svoinn
----, úr Fáskrúðsfirði í Múlaþingi. Til AVinni-
peg eða Manitoba ifuttu þessir: Einar Jónsson
Hnappdai, úr Dalasýslu; Jón Sæmundsson, úr
Þiugeyjarsýslu: Jöhannes Guðmundsson, r\r
Vogurn í Gullbringusýslu; Jön Tvarsson, smiður,
og Pétur Hansen, háðir af Skagaströnd; Hannes
Jónsson, frá Þernumýri í Vesturhópi; Björn Sig-
valdason og Brynjölfur Gunnlaugsson, mágar,
báðir úr Múlaþingi; Olafur og Björn Ólafssynir,
báðir af Akranesi; Herdís Höskuldsclóttir, ekkja
Jóhanns sál. Bjarnasonar, er lést í nýlendunni,
og stjúpsonur hennar Jöhann Jöhannsson; Jön
Gunnarsson, úr Eyjafirði; Magnús Einarsson, af
Suðurnesjum; Sigurður J. Jóhannesson, úr
Hémaþingi; Bjarni Sölfason, úr Skagafirði;
Bjarni Andrésson og Jön Eiríksson, báðir úr
Múlaþingi; Sigurður Guðmundsson Nordal og
Bjöm Guðmundsson Lindal, báðir úr Héma-
þingi; Magnéis Jóhannesson, af Akureyri, fór til
Duluth; Hans C. liobb, kaupmaður úr Reykja-