Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Side 76
51
vík, fói' til New York. Auk þessa voru all-
msirgir lausir ménn, og skal nefna þá sem ég
man eftir og voru komnir unclir og á fullovðins
alilur: Jósef Frímann, úi- Húnaþingi; Jósef Sig-
valdason, úr Múlaþingi; Einar Jönsson,úr Dala-
sýslu; Sígurpáll Guðlaugsson, af Tjörnesi; Kon-
ráð Egilsson, úr Þingeyjarsýslu; Guðmunclur
Norðmann, af Melrakkasléttu; ik ynjólfssynir^
frá Skeggstööum í Húnaþingi: Olafur, Jónas,
Skafti, Björn og Magnús; Jósías Magnússon,
Brynjölfssonar; Jón og Sigurður Einarssynir
Hnappdai; Þorvaldur og Guðvarður Jóhanns-
synir,Bjarnasonar; Þorsteinn og Eyjólfnr Olafs-
synir, Þorsteinssonar; Þorsteinn Benediktsson,
af Akureyri; Hjálmar Jónsson, frá Þverárdál í
Húnaþingi; Rafn Guðmundsson, af Akranesi;
Jón Einarsson, af Suðurlandi; Jön Jóels^on, frá
Mývátni; Erlendnr Höskuldsson, úr Múlaþingi,
flutti úr nýlendunni til Lookjioit cg setti.-t þar
að, og er þar enn, það frckast ég til veit. Auð*
vitað iiefur margt af mönnum þessum skift um
bústaði síöan, en rnjög fáir af þeim eru dánir,
það ég veit.
Lumlnám íi>lcii(iinga í IHiuucsota
Lnndnám þctta cr í Lyon-, Yollow Medicine-
og Lincoln-County-um í suðvestur hluta Minne-
sota-rikis, um 150 mílur suðvestur frá St. Paul,
höfu’staö ríkisins. í nýlendu þessari húa Ts-
lcncVngar á fjóru.m aðskildum stöðum. En með