Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 77
55
því aö stutt er á milli bygöanna op; saiufélag
þein-a á millum, eru þær venjulega ncfndareinu
nafni: íslennka výlcmlan í Minncxcla. Bærinn
Minneota í Lyon Co , viö Ghioago og Novðvest-
ur-jánibrautina, er nokkurskonar miöpunktur
bygðanna. Bær þessi telur nú nær 1000 íbúa,
eru þaö Norðmenn, íslendingar og Ameríkanar.
Tölf mílur austur af Jlinneota er Marsliall, bér-
aös-höfuðstaðurinn, er telur nær 2000 íbúa. Þar
býr annar hópur Islendinga. Norönustur frá
Minneota, 5 til 10 mílur, liggur bin svonefnda
,,Austurbygö“; er hún bæði í Lyon Co. og
Yellorv Medicine Co., en meira í Lyon Co i'est-
ur frá Minneota, 7 til 14 mílur, i Lincoln Co , er
,,Vesturbygð“ eða „Lincoln County-býgð“.
Þannig eru tvar bygðimar sveita-bygðir, en
tvær bæja-bygðir. Auk þessa cru nókkrir ís-
lenskir búendur í grend við Minneota, sem hvor-
ugri bygðinni eru taldir. I Vesturbygðinni cru
um 50 íslenskir búendur, en í Austurbygðinni
um 30. I Minneoti eru íslendingar rúm 200 að
tölu, og i Marshall 60—7o. Alls eru Islendingar
í nýlendu þessari um 800.
I. l.aiidná ui.
Minnesota-nýlendan byrjar tilyeru sinn árið
1875. Hinn fyrsti landnemi er Gunnlaugur
Pétursson. Sumarið 1873 flutti hann og kona
hans, Guðbjörg Jönsdóttir, vestur um liaf.frá
Islandi. Þau settust að í Iowa County í Wis-
consin, og dvöldu þar meðal Norðmanna lnilft
annað ár. Um þær mundir var all-mikill flutn-
ingur Norðmanna frá Wisconsin til vestwhluta
Minnesota-ríkis, sem þá var lítt bygt. í maí-
mánuði árið 1875 tök Gunnhiugur sig unp frá