Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Qupperneq 80
58
ist að í b.vgðinm Hallclóra Jönsclóttir, systir
konu Giunnlaugs og ekkja bróður hans, Vigfúsar
Péturssonar, með tvo syni sína: Gunnlaug, sem
nú er í Voröur-Dakota,og Pétur, sem nú erbóncli
í Lincoln County. Hið sama sumar komu þeir
einnig til nýlendunnar: Snorri Högnason, frá
Ósi i Breiðdal i S.-Múlasýslu, og Jónatan Jónat-
ansson, frá Eyðum í S.-Múlasýslu.
Sumarið 1878 íluttu tii nýlendunnar: Jósef
Jósefsson, frá Hauksstöðum í Vopnafirði; Guð-
mundur Pétursson, fiá Langliúsum í Pljótsdal;
Jón Kristjánsson, frá Gröf í Eyðaþinghá, og
nokkrir fleiri.
Árið 1S79 kom alhmargt fólk til nýlendunn-
ar í Lyon County, þar á meðal: Björn Gíslason,
frá Hauksstöðum; Sigurbjörn Sigurðsson Hof-
teig, og fleiri.
Á þessum árum, sem íslendingar voru að
flytja til bygðarinnar í Lyon County, var einnig
mikill innflutningur annara þjóða manua, svo
áriö'878 voru ekki lengur fáanleg heimilisrétt-
ar-lönd þau, er stjórnin veitti ókeypis. Leituðu
íslendingar þá til Lincoln County. Vorið 1878
hófst bygðin þar, og voru þessir fyrstir landnem-
ar: Arngrimur Jónsson, sá er áður var nefndur;
Jón Arngrímsson, faðir Arngríms: Þorsteinn
Guðmundsson, frá Felli í Vopnafirði; Guðlaugur
Guðmundsson, ættaður úr Eyjafirði; Árni Jóns-
son, úr Hjaltastaðaþinghá; Sigurjön Jónsson,
úr Eyjafirði; Árni Sigvaklason, Stefán Sigurðs-
son, Jöhannes Magnússon og Magnús Gíslason.
í ágústmánuði,sama sumar.komu sjöfjölskyldur
frá Vopnafirði á íslandi og settust að í Lincoln
County. Næstu ár á eftir flutti all-margt fólk
frá íslandi til nýlendunnur. Og nú fóru íslend