Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 82
60
hýsi. Eldsneyti hefnr að mestu þurft að kaupa
frá hyrjun, kol og við.
I bæjunum, Minnéota og Marshall, stunda
íslendingar ýmsa atvinnuvegi. Eru rnarg'r
þeirra daglaunamenn, aðrir handverksmenn,
nokkrir eru verslunarþjónar, nokkrir kaupmenn
og nokkrir emhættismenn.
I Minneota hafa verið all-margar islenskar
verslanir, eða sem nú skal segja:
Hin fyrsta íslenska verslun var verslun
þeirra Jóhannesar H. Frost, sem fyr var nefnd-
ur, og Jónatans Jónatanssonar (Petersons', er
talinn var sem landnemi i Austurhygðinni. Þeir
byrjuðu veislun í félagi árið 1883,og hét verslun-
arfélag þeirra ,.Erost & Peterson“. Arið eftir
varð Jónatan einn um verslanina og hélt henni
áfram hálft annað ár, en flutti þá til New Ark i
Suður-Dakota og stofnaði þar verslun, er hann
hefur ávalt haldið áfram siðan, en jafnframt
verslaði hann í Minneota árin 1893—98. Jó-
hannes Prost byrjaði aftur verslun upp á eigin
reikning árið 1890, og hefur haldið henni áfram
síðan.
Árið 1886 myndaðist meðal fslendinga félag
það er nefnt var ..Verslunarfélag íslendinga".
Varþað stofnað í þeim tvöfalda tilgangi, að
ábata íélagsmenn og hæta verslunar-fyrirkomu-
lagið. Pjölda-margir íslendingar gengu í félag-
ið og keyptu hlutabréf, er kostuðu $25 hvert.
Aðal-frumkvöðlar að fyrirtæki þessu voru þeir:
Stefán Sigurðsson, frá Ljósavatni í Þingeyjars.;
Jósef Jósefsson, frá Hauksstöðum í Vopnafirði;
Björn Gíslason, Einar Jónsson, Sigurbjörn Hof-
teig, G. A. Dalmann, E. R. Johnson, o.fl. Þeg-
ar hagur félagsins stóð sem best, munn eignir