Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 85
63
Keyptu þeii' þá vikublaðiö , ,Mascot“ og prent-
áhöld þess, og liéldu útgáfunni áfram. Tveim
árum síðar keypti S. Th. Westdal hlut félaga
síns,'- og hefur síðan átt prentsmiðjuna einn.
Gefur, hann út vikublaðið ,,Mascot“ (á ensku),
og ennfremnr blaðið „The Minnesota Good
Templar'1, spm hann er meðritstjóri að, og
„Kennarann11, sunnudagsskólablað íslenska
kirkjufélagsins, sem séra Björn B. Jónsson er
ritstjóri að.
Iiaustið 1894 settist C. M. Gíslason (Kristj-
án Magnússon, Gíslasonar, frá Hrafnstöðum i
Bárðardali að i Minneota og gerðist málafærslu-
maður. Hann kom frá Islandi með foreldrum
sínum árið 1873, dvaldi f^-rst í Wisconsin, en
kom 1878 til Minnesota, og var faðir hans einn
liinna fyrstu landnema í Lincoln County, sem
áður var sagt. Gíslason stundaði nám við rík-
isháskólann í Minneapolis, útskr’faðist og náði
málafærslumanns-stöðu vorið 1894. Jafnframt
málafærslumanns-sförfunum, gegnir hann fast-
eignasölu og lánar peninga.
Suinarið 1897 settist að í Minneota Þórður
læknir Þórðarson, ættaður úr Hrútafirði á ís-
landi. Gekk hann á latínuskólann í Reykjavík,
og útskrifaðist þaðan 1887. Hélt liann samsum-
ars til Vesturheims. Veturinn 189’.— 92 las hann
við Cornell-háskólann. Arin 1893—97 las hann
læknisfræði við „College of Physicians & Surg-
eons“ í Chicago, og útskrifaðist þaðan um vorið;
kom því næst til Minnesota, og fékk þar læknis-
leyfi sama sumar. Hefur liann siðan gegnt
læknisstörfum í Minneota.
All-margir íslendingar hafa fengist við
kenslustörf í alþýðuskólum, og nokkrir stundað