Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Qupperneq 88
son talsmaðuv liins lúterska lænlóms ðlissiöns-
sýnódnnnar, eða þeim parti hennar sem kallað-
ist Norska-sýnðdan. I fyrstu urðu deildar skoð-
anir meðal nefndarmanna um það, iiverri st=“fn-
unni ætti að fylgja. Eiríkur II. Bergmann og
Guðm. Henry Guðmundsson vildu fylgja stefnu
séra Páls Þorlákssonar, en Snorri Högnason,
Árni Sigvaldason og Stefán Sigurðsson héldu
fram stefnu séra Jóns Bjarnasonar. Þá kom
nefndin sér saman um frumvarp til safnaðar-
laga, senr á næsta vori var borið undir álit al-
mennings, og myndaðist þá „Lincoln County-
söfnuður11 í Vesturbygðinni, og síðar „Vestur-
heims-söfnuður“ í Austurbygð. Nokkru síðar
myndaðist ,,gt. Páls-söfnuður“ i Minneota, og
svo ,,M.arshall-söfnuður“ í Marsliall. Allir þessir
söfnuðir hafa síðan sameinað sig ,.Hinu ev. lút.
kirkjufélagi Islendinga í Vesturheimi“. Allir
eiga söfnuðirnir vandaðar kirkjur, og þjönar
sami prestur þeim öllum.
Hinn fj-rsti íslenski prestur, sem vitjaði Is-
lendinga í Minnesota, var séra Páll Þorláksson.
Hann lreimsótti nýlenduna haustið 1879 og hoð-
aði guðs orð. Vorið 1880 kom séra Jón Bjarna-
son til nýlendunnar, prédikaði og gerði önnur
prestsverk. Hið sama ár tóku menn að ræða
um að fá til sín fastan prest. Hinn fjórða júlí
1880 var haldinn fundur í Vesturhygð, safnað
loforðum til prestslauna, og samþykt að snúa
sér til séra Jóns Bjarnasonar og biðja hann að
útvega söfnuðunum prest, ef unt væri, helst ein-
hvern af þessum fjðrum: séra Jðn Halldörsson,
séra Valdemar Briem, séra Þorvald Bjarnason,
séra Jens Páisson. Um haustið voru aftur
haldnir fundir, til að ræða svar frá sé’ ? Jðni