Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Qupperneq 91
69
Sa-þræðiriúr eru samtals 1500. Samanlögð
lengd þeirra er um 170,000 mílur, og alls liafa
þeir koítað um 250 miljónir dollara, og um 06
miljónir teltígraffi-skeyta eru send með þeim
landa á m:lli á ári liverju. Fregnberar þessir
eru nú fleiri og færri í öllum höfum,—nema í
Kyrrahaíi. Það eitt er útundan enn, þö víst sé
nú orðið að úr því verði hætt rétt á hverri
stundu.
Eins og áfþframan er sagt.eru landþræðirnir
3,500,000 mílur á lengd og sæþræðirnir 170,000.
Lengd latid-og sæþráða þá til samans um 3,670,-
000 mílur, í janúar 1899. Eftir landþráðunum
ganga á ári hverju 366 rnilj. skeyti, og eftir sæ-
þráðunum 63 milj., eða samtals 432 milj., en það
þýðir að send eru um 1,200,000 telegraff-skeyti á
hverjum einasta sðlarhring, árið út og árið inn.
Þetta er starfsemi i heimi viðskiftanna, semekki
þektist fyrir 50 til 60 árum síðan, Það er stör-
vægileg hylting, og þö er þessi uppfinding í
bernsku enn. Að svo er, sést af sífeldum breyt-
ingum í fullkomnunar-áttina. Það er ekkitæki-
færi hér að fara ýtarlega út í það mál, en þess
skal í svo mörgum orðum getið, aðþar sem menn
fyrir fáum árum gátu ekki sent nema eitt skeyti
í senn, senda menn nú fjögur til sex. Alt til
þessa hafa menn verið ánægðir með að senda
þau orð.sem menn hafa þurft að koma til vina eða
viðskiftamanna, en nú er upþfundin vél í sam-
bandi við telegraff-vélina, sem tokur við og skil-
ar réttri mynd af liverju sem manni sýnist. Það
þýðir að sjálfsögðu, að þegar senda má rétta
mynd af manni eða hlut á vængjum rafmagns-
ins yfir hauður og höf, þá má einnig senda rétta
mynd af eiginhandarriti þess, eða þeirra, sem