Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Qupperneq 93
arsýningumii í sumar komandi, að þeirsem vilja
geti sent yini sínum i J.ondon telegraff-skeyti
í lausu lofti frá París. Si'ðan Jrann í fyrraseardi
skeyti þannig 45 mílur. yfir sundið milli Eng-
lands og Frakklands, Jiafa rafmagnsfræðingar
Jrvor á fætur öðrum þreytt við uppfindingar í
þessa átt, og er það álit margra, að innan fárra
ára verði telegraff-vírinn dottinn úr sögunni, en
í hans stað komnar þær vélar, sem knýja raf-
magnsstraumana til að flytja þær orðsendingar
hjálparlaust, sem þeir til þessa hafa neir.að að
gera, nema þeir hefðu telegraff-vírinn sér til
aðstoðar. t>að er enda álit rnargra raffræðinga,
að ekki líði langt til þ< ss, að jafnvel sæþræðir
verði öþarfir. Að svo reynist, er als ekki ömögu-
legt, en til þoss það verði gerlegt þarf núverandi
útbúnaður að taka störum breytingum, því eins
og nú er þarf 100 feta háan turn hvo'umegin til
þess skeytin kombt 45 mílur yfir Englands-sund.
Með sama úthúnaði þyrfti því nokkuð háa turna
til þess að kasta skeytunum yfir Atlantshaf,
enda þar sem það er mjöst. En svo er aðgæt-
andi, að úthúnaðurinn. sem hér er um að ræða,
er að eins fyrsta tilraunin. Að hann standi til
bóta er ekki að efa.
Af því enginn sæþráður er enn til á
Iíyrrahafsbotni, þá er þaö kiókótt leiö cg löng
sem fréttaskeyti frá Yokohama, til dæmis, þurfa
að fara til þess að bútast í blöðum í Wiunipeg.
Yokohama er nágrannabær Canadamanna að
vestan,og þaðan fá menn hér líka fréttir áhverj-
um degi af öllu því helsta, sem gerist á Asíu-
stW'ndum. Frá Winnipeg til Yokohama eru
5,780 mílur eftir beinustu leið (Winnipeg til
Vancouver eru 1489,og Var,couver til Yokoliama