Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 94
72
4300), en til þess að komast þessa leið,þurfa tele-
grafi-skeytin að fara nærri 17,000 mílur vegar.
Og af því mörgum af lesendum Almanaksins er
sjáífsagt ókunnugt livar þeir telegraff-þræðir
•liggja, sem daglega færa okkur fréttir úr austur-
löndum, setjum vér hér nöfn allra telegraff-
stöðvanna á þeirri leið, sem telegraff-skeyti
kemst ekki hjá aðfaraum. þð beinasta leið sé
farin, og mílnatalið á milli þeirra. Stafirnir
Lþr. mei'kja landþráður og sýna, að á milli til-
vísaðra stöðva liggur telegraff-þráðurinn álandi,
en ekki á sjávarbotni, en allsstaðar annarsstað-
ar liggur hann í sjó:
Frá Yokohama til Shangbai.....1,030 mílur
“ Shanghai til Hong Kong.... 811 “
“ Hong Kong til Saigon....... 4G0 “
“ Saigon til Singapore........ G3G “
“ Singapore til Penang....... 388 “
“ Penang til Madras..........1,498 “
“ Madras til Bombay (Lþr.)... 800 “
“ Bombay til Aden............1,851 “
“ Aden til Suez..............1,403 “
“ Suez til Alexandria (Lþr.)... 200 “
“ Alexandria til Malta........ 913 “
“ Malta til Gibraltar........1,12G “
“ Gibraltar til Lissabon..... 337 “
“ Lissabontil Landsend áEngl. 858 “
“ Landsend til Canso í Nova
Scotia................2,100 “
“ Canso til Montreal (Lþr.)... 760 “
“ Montrealtil Winnipeg(Lþr.) 1,423 “
Alls
16.586 mílur