Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 96
74
áþreifanlega reynslusönn'un fyrir fjví, hve bág-
borin "fejðr þessa fólks geta vrrið, og hve mikla
hluttekning það verðskuldar frá hálfu þeirra
sem lifa í aUsnægtum. (-.Ritgerð þessi var lesin á
samkomu, sem kvennfélag Fyrsta lút. safnaðar
í Winnipeg hélt í vetur sem leið'.
Það er byrjaður nýr kafli af þessari ferð
minni. Hingað til hef óg verið úti í sveitunum,
og mér hefur gcngið merkiiega vel að fá vinnu.
Nú er ég í miðri samanþjappaöri mergð af at-
vinnuleitandi fólki, og óg er að læra af reynsl-
unni livað það er, nð leita að vinnu og fá hana
ekki; að halda áfram leitinni hung’aðurog kald-
ur, samkvæmt hinni ösjálfl'áðu hvöt mannsins
til að viðhalda sjálfum sér, þangað t 1 svo er
komiö, að manni finnst þaö eins og himnaríkis-
sæla, að fá eitthvað til aö gera, hvfersu anmt og
lítilfjörlegt sem það kann að vera.
Það er svona sem við Tom Clark lítum á
það í kvöld. Tom Clark er féiagi minn, og við
erum hvorki hepnir né í glöðu skapi. Við borð-
uðum í morgun fyrir 10 cent livor okkar, og sið-
an liöfum við ekki smakkað mat,og ír.ötturði m
við að sofa á lögreglnstöðvunum, eftir að vera
búnir að dauð-þreyta okkur á því að loita að
vinnu.
Við megum vera hér í herbergjunum, heitum
og þægilegum, til miönættis; og við erum vitrari
en svo, að við förum á stað til lögreglu-liússins
fyrr en við erum neyddir til. Clark situv í horn-
inu rétt hjá mér og þykist vera að lesa í blaði,
en liann er að re.yna til að leyna því að hann er
aðsofna. Þjónninn, sem með vissum millibil-