Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Side 103
81
Tniðnætti. Okkur er vísað inn í herbergi og við
stöndum fyrir framan skrifborð manns þess, er
bókar nöfn aðk'omumanna. Það var óbolin-
mæðis-svipui á honum.
,,Fleiri menn til að vera í nótt?“ spyr hann.
,Jæja, farið þið inn“— og henti okkur með
höfðinu til vinstri; „Eg hef ekki meira rúm
íyiár nöfn, og held ég hafi bókaö yfir 200 manns
í kvöld.“
Ofark og ég þurfum ekki fleiri leiðbeíninga,
því fyrir innan opnar dyrnar á aðalgöngunum í
húsinu sjáum við sofandi menn liggja. Við för-
um inn líka.
,,Ef við höfum ekki haft þær, þá fáum við
þæ.r á okkur í nótt“—hvislar Ciark í eyrað á mér,
og mig hryllir við, þegar ég finn hina fúlustu
ólykt, og sé hinar tættu drusluroghúðaf óhrein-
indum á berum fótum og höndum. Göngin eru
full af mönnum, sem allir liggja á hægri hliðinni
og hver í annars kryppu.
Clark dregur bunka af gömlurn dagblöðum
upp úr vasanum og fær mér nokkuð af þeim.
Við breiðum þau á gólfið og leggjum yfirhafn.
irnar okkar ofan á þau,' og þær geta þannig
þornað af hitanum í herberginu og af sjálfum
okkur. Við látum blaut stigvélin inn í innri
treyjurnar, í kodda stað. Ofan á okkur þurfum
við ekkert í hinum gufandi hita, og ég sé fljótt,
að við Clark erum betur farnir en flestir hinna,
því fáir þeirra hafa yfirhafnir og þeir liggja í
slitnum, óþverralegum görmunum með ekkert
nema pappír undir sér, og handleggina undir
höfðinu.
Þeir eru ekki nærri allir sofandi. Það er sí-
feld suða í lágum tón. En orð eru ekki til yfir