Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Qupperneq 112
90
liún bar fram. Eftir tvær skálar af heitum
graut, sem hvor okkar lauk, tókum við til með
pönnukökur, benfateak, kartöflur og nýtt brauð,
og þessu rendum við niður með nögu kafíi, ekki
hinu bragðlausa gutli, sem matarsöluhúsin veita,
heldur hinum heita, ilmandi, rjömaborna drykk,
sem hressir mann upp fyrir allan daginn.
Við höfðum lítinn tíma til að tala, og ég lét
Clark hafa fyrir því, það sem það var. Hann
sagði henni um ástand okkar, og að við hefðum
verið svona lengi matarlausir.
Hún var’undur gröm, ekki viðokkur, heldur
af því að hlutirnir skyldi vera svona,
,,Það ætti að vera lög1', sagði liún, meðmik-
illi áherslu, ,,lög, sem gæfi vinnu hverjum og
einum heiðvirðum manni, sem er vinnulaus.
Og önnur lög“, bætti hún við í hjartans einfeldni
sinni, ,,önnur lög, sem bönnuðu öllum þessum
Itölum jið koma hingað og taka brauðið frá
munninum á ærlegu fölki. Þeir eru, livort sem
er, ekki betri en heiðingjar, og mér er sagt þeir
bjóðist til að vinna fyrir boreun. sem ekki einu-
sinni kiústinn hundur gæti lifað á. Sjáið þið,
þarna er nú minn eiginn frændi, sem kom neðan
frá Down County íyrir mánuði á þriöjudaginn
var. Hann hefur ekkert atvik feng'ð að gera
enn, og verð ég nú ekki þarna að sjá fyrir hon-
um, eingöngu vegna þessara óþverralegu ItalaV“
Hepni okkar þennan sunnudagsmorgun var
stórkostleg. Eftir máltíðina fengum Við enn
gangstétt að hreinsa, og þegar því var lokiö,átt-
um við samtals einn dollar og 50 cent, og vorum
saddir.
Seinna um daginn var ég á fundi söcíalista.
Þar sá og heyrði ég raargt, sem gaf umhugsun-