Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 116

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 116
91 legt að nota til hlítar þennan vestræna land- geim. Stjórnendurnir gefa nú í þeim tilgangi, að bygðar verði járnbrautir, er græða útbygð- ina, umhverfa auðri inörkinni í akur og engi, og- framleiða verslun og iðnaðarstofnanir. Þörfin á allri slikri stavfseini ér augsýnileg, en síður augsýnilegt, að aðferðin sé hin eina rétta. Þaú má segja eins margt á móti eins og með því, að gefa einstökum mönnum svo mikið af landeign þjóðarinnar. að spildan sé á borð við mörg hin voldugu ríki Norðurálfunnar. En samt sem áður hafa þeir, sem þannig gefa, gildar og góðar ástæður til þess. í samanburði við forfeður þeirra. Þeir eins o_' aðrir viðurkenna sannan málshátt- inn, að sá sé mnnnr mannvinur. sem franileiði tvö grasblö'i úr jörðu, þar sem eittspratt áður, og það gera þeir með þessari aðferð, —með því að gefa landfiáka á landíláka ofan fyrir járnbrauta- gerð út um landgeiminn. Þeir eru það fi emri forfeðrunum, að þeir kunna að meta landgæðin,. og þeir eru þeim hygnari í því, að þeir gefa ekki landið í einni óslitinni spildu. heldur ferhyrn- ingsmílu hér og fer]iyrningsn,ílu aftur á hinum staðnum. Eorfeður þessara nútíðar-stjórnenda höfðu engar slíkar ástæður, er þeir voru að gefa ein- staklingunum Ameríku. Þeir gáfu landið af því þeir kunnu ekki að meta það,—vissu ekki, hvað- þeir voru að gera. Og þeir höfðingjar voru þar afleiðandi þeim mun rifariá gjöfunum, aðbruðl- ið alt í eftirkomendunum er s-m dropi í sjónumí samanburði við það. Til að sannfærast um það, þarf ekki annað en nefna Hudsonsflóa félagið. Landflæmi það, sem félagið fékk að gjöf hjá Karl II. Englands-kon. (árið 1670), varað flatar- máli 2,800,000 ferhjrrningsmílur, eða á borð við nálægt% af allri Norðurálfunni. Sem skatt af þessu landi fékk konungur tvo elgsdýrafeldi og tvo bifra-feldi á ári hverju. Vitaskuld hefur Karl II. haft áþekka hugmynd um verðmæti þessa lands, þegar hann gaf það, eins og Lúðvík Frakklands konungur hafði um Canada (nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.