Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 118
96
af þessum víkmannlegu gjöfum. Fyrir 250 ár-
um síðan var Manhattan-eyjan, semborginNew
York stendur á, keypt af Indíanahöfðingjanum,
sem átti hana, fyrir 25 dollara. Sumir blettir á
hólma þessum eru nú metnir á 10 miljónir doll-
ara ekran. Og 50 árum eftir að eyjan var keypt
fyrir þessa 25 doll., gaf Englandskonungur hana
bróður sínum hertoganum af York, og að auki
landspildu miklu stærri en New York-ríki alt er
nú. Nokkru síðar gaf hertoginn kunningja sín-
um sneið af landeign sinni, og gengur sú sneið
nú undir nafninu New Jersey. Litiu síðar gaf
sami konungur Baltimore lávarði 1 andspildu þá
alla. ernú heitir Maryland-ríki.
Karl II. skuldaði föður William Penn’s
eitthvað ofurlítið, en hafði ekki skilding'ana í
handraðanum, er kallað var eftir skuldinni. En
reikninginn jafnaði hann þá með því, að gefa
William Penn landspildu þá, er nú heitir Penn-
sylvania. Sami konungur gaf átta vildarmönn-
uin sínum í London Norður- og Suður-ICarólínu-
rikin eins og þau eru. Þeir herrar sátu í Lon-
don og lifðu við gleði og glaum af leigunu.m eftir
land sitt, þangað til nýlendumenn loks hrundu
af sér okinu og nýlendurnar gengu undir
Georg II.
YMISLEGT.
Verdinæti ínúlnitcgundn.
Ef spurt væri,hverjar málmtegundir væru
verðmestar, mundu sjalfsagi níutíu og níu menn
af liverjum hundrað telja gullið dýrast, þá plat-
ína, þá silfur. Nokkrir mundu telja nickel
næst og sárfáir aluminium.
Það er gaman að athuga, hvað nærri sann-
leikanum þessir 99 menn eru-í þessu efni. Gull-
puncjjð,ipr urn S240.00 virði; platína S130.00 og
sflfur um S12.00 virði pundið. Fyrir pund af
nickel mundi fást um 60 cents og S8—9.00 fyrir
hvert pund af óblönduðu aluminium.
Beri maður verð þessara fyrtöldu málma