Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 119
97
saman við gangverð annava sjaldsénari málm-
tegunda, kemur i ljós,að gull er langt frá að vera
verðmesti málmurinn og ]oá því síður hinar aðrar
tegundir, sem að ofan eru taldar. Nokkrarverð-
mestu málmtegundirnar eru sem fylgir: Eitt
pund af Barium kostar $975.00, Cnlcíum $1,800,00;
Cerium $1,920.00 og Gullium S5L,000.00 pundið !
Þessi málmur er með öðrum orðum um 200 sinn-
um verðmeiri en gull. Auður þeirra Vandei’-
bilts brfleðra tveggja, er talinu 200 miljónir doll-
ars. Fyrir þú upphæð gætu þeir keypt 312 tons
af gulli; en vildu þeir kaupa Gallium fengju þeir
minna en 2 tons fyrir límar 200 miljónir.
*
llui tíniaialirf.
Forn-Egyptar skiftu degi og nóttu í 12 kl,-
stundir livoru,—og hafa Gyðingar og Grikkir ef
til vill lærtþá venju af Babýlóníu-mönnum. Það
er sagt,að deginumhafifyrstveriðskiftíklukku-
stundir árið 293 f. Kr., þegar sólskífa fyrst var
smíðuð og sett upp í Quirinus-musterinu í Róm.
Þangað til vatnsklukkurnar voru uppfundnar
(árið 158 f. Kr.) voru kallarar (eða vaktarar) við-
hafðir í Róm^til að segja borgarbúum, hvað tím-
anum liði. Á Englandi voru vaxkertis-ljós höfð
fyrst frameftir, til að segja mönnum, hvað tím-
anum liði. Var áætlað, að á hverri klukkustund
eyddust 3 þumlungar af kertinu. Hin fyrsta
stundaklukka (tímamælir—sigurverk) í líkingu
við þær, sem nú tíðkast, var ekki fundin upp fyr
en árið 1250. Fornmenn á norðurlöndum töldu
flestir.að dagur byrjaði með upprás sólar; Aþenu-
menn og Gyðingar töldu hann byrja á sólsetri,
og Römverjar, eins og vér, á miðnætti.
*
I>oliuagn jardarinuar
til að framleiða fæði handa manninum er metið
þannig: Til að framleiða nægilegt kjötmeti (fén-
að) handa einum manni þarf 22 ekrur af landi.
Væri hveiti sáð í þessar 22 ekrur, framleiddu þær
nægilegt fæði handa 42 mönnum. Væri höfrum