Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 122
100
Séra Rúnólfur er sonur Marteins Jónssonar,
Marteinssonar aö Keltlhólum á Völlum í Suður-
Múlasýslu og G-uðrúnar, Jönsdöttur, Berp;ssonar,
er prestur var á Hofi í Álftafirði í sömu sýslu og
eru foreldrar lians búsett i Nýja Islandi.
29. maímanaðar 1899:—Stefán Rálsson, guð-
fræðiskandídat, prestvígður af Pennnylvania
Ministerium í bænum Reading í Pennsylvania í
.Bandaríkjunum, ti) safnaðar. er nefnist: The
Lutheran Church of tke Iluly Trinily í bænum New
Rochelleí New York-ríki Hann útskrifaðist af
Tliiel Colleye í (íreenville ' Pennsylvania 18.
júní 1896. Fór samsumars til Philadelphia og
las guðfræði við Mount Rí'rv-prestaskólann þar.
Útskrifaðist þaðan 23. maí 1899. Hann er sonur
Páls Erlendssonar, sem lengst bjó á Hofi í
Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu.
í júní 1899:—Gunnlaugur Jónsson (Berg-
vinssonar, úr Fljótsdal í N -Múlasvslu) tók burt-
fararpróf frá Thiel Coltege í Pennsylvania.
23.—28. júní 1899, var 15. ársþing hins ev.
lút. kirkjufélags Isl. í Vesturheimi haldið í
kirkju Hallson-safnaðar í Norður-Dakota.
25. júní 1899 vígðar tvær kirkjur: kirkja
Hallson-safnaðar og kir.kja Péturssafnaðar, báð-
ar í Norður-Dakota.
_2. ágúst 1899, var íslqpd’higadagiir haldinn
í Álftavatns.nýlendu, Alberta-nýlendu, Span-
ish Fork í Utali og Winnipeg.
MANNALÁT.
janúar 1898:
25. Þórölfur Guðnason i Perry Harbor i Ont-
ario (flutti til Ameríku 1879, frá Bjargar-
steini í Stafholtstungna-hreppi í Mýrasýslu).
kCAÍ 1898:
Ingibjörg Þorkelsdóttir Laxdal (að Ely-pósthúsi
í N.-Dakota, ekkja (af Skögarströnd) 78 ára.