Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Side 123
101
ágúst 1898:
1. Guörún Hallgrímsdóttir, kona Björns Guð-
mundssonar við íslendingafijót (æltuð úr
Eyjaíirði) 69 ára.
oktöber 1898:
4. Kristlaug Einarsdöttir, að Eyford í N.-Dak.
(frá Eldjárnsstöðum á Langanesi), 65 ára.
29. Anna Petrína Haldórsdóttir, nálægt York-
ton-pósthúsi í Assa, ekkja Bjarna; Haldörs-
sonar (frá Heimabæ í Hnífsdal í Isafjarðar-
sýslu), 53 ára.
Jön Björnsson, við Ely-pösthús í N.-Dakota (úr
Eyðaþinghá í Suöur-Múlasýslu), 78 ára.
nóvember 1898:
5. Guttormur Jönsson, í Selkirk (frá Landa-
móti i Seyðisfirði), 51 ára.
7. Jöhannes Magnússon, í Lincoln Co., Minn.
(flutti til Ameríku 1872 frá Odda-Langekru í
Rangárvallas.), 71 árs.
12. Sigbjörn Sigurðsson, hóndi í Lincoln Co. í
Minnesota (frá Borgum í Vopnafirði), 48ára.
22. Snjólfur.Iónsson, í ísl. bygðinni á Pemhina-
fjöllum (frá Þorvaldsstöðum í Skriðdal, Suð-
ur-Múlas.), 60 ára.
25. Jón Þorsteinsson, til heimilis í Lincoln Co.,
í Minnesota (ættaður frá Brú á Jökuldal í
Norður-Múlas.), 76 ára.
26. Ólöf Guðmundsdöttir Thorlacíus, til heimilis
á Garðar í N.-Dakota (frá Kjallaksvöilum í
Saurbæjarsveit í Dalasýslu', ekkja eftir Þórð
Einarsson Thorlacíus, 82 ára.
Ólöf Sigurðardöttir, kona Bjarna Guðmundsson-
ar, hönda í Nýja.-ísl. (ættuð úr Eyjafirði).
ÐESEMBER 1898: ,
7. Björn Sigvaldason Vatnsdal, í Winnipeg
(ættaður úr.Húnavatnssýslu), 53 ára.
16. Guðmundur Henry Guðmundsson, höndi í
Austur-hygð i Minnesota (frá Brekku i Gils-
firði í Barðastrandasýslu), 57 ára.