Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 124
102
25. G-uðrún Árnndöttir, kona Sölmundar Símon-
arsonar, bónda nálægt Gimli.
25. Einar Ólafsson, bðndi í Russell, Man.
janúar 1809:
2. Haldóra Erlendsdöttir, kona Jóns Jöhanns-
sonar í Winnipeg (ættuð úr Rvík.\ 35ára.
2. Guðrún Hjaltalín, í Mikley í Manitoba, ekkia
eftir Jakob Þorsteinsson (ættuð af Snæfjalla-
strönd), 70 ára.
22. Sigríður Jósefsdóttir skölakennari i Minne-
sota, döttir Jósefs Jósefssonar" frá Hauks-
stöðum í Vopnafirði', á Framnesi í Austur-
bygð, Minnesota.
25. Sesselja Jönsdött.ir, i Argvle-bygð í Manito-
ba (frá Hróðnýjarstöðum í Laxárdal í Dala-
sýslu), 45 ára.
26. Björn Pétursson, sonur Péturs Jónssonar,
bónda í ísl, bygðinni á Pembina-fjöllum (frá
Böt i N.-Múlasýslu , 15 ára.
29. Þórður Guðmundsen. læknir í Detroit Har-
bor á Washington-eynni, Wisconsin (sonur
Þórðar Guðmundsens, kammeráðs og sýslu-
manns í Árnessýslu), nærri 51 árs.
Oddur Eiríksson, við Islendingafljót í Nýja-ísl.
FEBRÚAR 1899:
3. Einar Guðmundsson, að Akra-pósthúsi í N.-
Dak. (frá Bót i Hróarstungu í N.-Mú!asýslu),
79 ára.
4. Guðný Guðmundsdöttir, í Winnipeg (a-ttuð
úr Húnavatnssýslu), 22 ára.
7. Steingrímur Þorláksson, frá Akra-pösthúsi í
N. Dakota,dó í Wpeg (austfirskur', 32ára.
8. Sesselja Þorgeirsdóttir, kona Arinbjarnar S.
Bardals, í Winnipeg (ættuð úr Miðfirði í
Húnavatnssýslu), 23 ára.
10. SMvi Þórarinsson, í Winnipeg (ættaður úr
Fljótsdal í N.-Múlasýslu), 68 ára.
13. Tómas Ingimundarson, bóndi á vesturströnd