Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Side 125
103
Manitoba-vatns (ættaður frá Efstadal íBisk-
upstungum í Árnessýslu).
15. Sigurlaug Gísladóttir, í Winnipeg,kona Jóns
Sigurjönssonar frá Einarsstöðum í Reykja-
dal í Þingeyjars. (ættuð úr Skagaf.), 49 ára.
matís 1899:
1. Þorbjörg Þorvarðardóttir, kona Einars Ey-
mu'idssonar frá Fagranesi á Langanesi,
ímóðir Matúsalems Einarssonar, bónda að
Mountain í N.-Dak.', 70 ára.
3. Geir Finnur Gunnarsson i Winnipeg fsonur
séra Gunnars Gunnarssonar, prests í Lauf-
ásivið Eyjafjörð), 57 ára.
6. Incribjörg Benjaminsdóttir, í Winnipeg (ætt-
uðúr Húnavatnssýslu).
8. Björn Guðmundsson, í Cavalier í N.-Dak.
(af Skaga, þektur sem ,,hlaupa-Björn“, fyrir
hvat’eik sinn), 65 ára.
9. Stefán Guðmundsson, bóndi á Pembina-fjöll-
um (fæddur á Berufjarða’ strönd, uppalinn í
Breiðdal í S.-Múlas.), 49 ára.
17. Þórkatla Ólafsdöttir. í Pembina, kona Páls
Grímssonar (frá Miklaholtsseli í Snæfells-
nessýslu), 54 ára.
18. Ragnheiður Hallgrímsdóttir. í Vatnsdals-
nýb ndu i ússa., ekkja eftir Davíð Pálsson-
(er lengi bjó að Vöðlum í Önundaríirði).
19. Jóhann Iíristjánsson, að Mountain ÍN.-Dak.
(ættaður úr Skagafirði), 78 ára.
25. Guðrún Jónsdóttir, í Viðines-bygð í Nýja-
ísl. (ættuð úr Skagafirði), 55 ára.
29. Jón Sigurðsson, beykir, í Winnipeg (ættað-
ur úr Húnavatnssýslu, var síðast á Oddeyri
við Eyjafjörð), 45 ára.
29. Erlendur Erlendsson. i Argyle-byeð í Mani-
t.'ba fiutti af Eskifirði 1892), 54 ára.
apríl 1899:
9. Bjarni Olgeirsson, á Garðar í N.-Dak. (fædd-
ur í Garði í Fnjóskada!; bjó á Ytrahóli og