Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 127
105
7. Guðbjörg Guðbrandsdóttir, í Winnipeg.ekkja
eftir Haldór Jóhannesson (frá Svefnhóli i
Laxárdal í Dalasýslu), 43 ára.
13. Ásmundur Einarsson, dó í Winnipeg (fiutti
til Nýja-ísl. J87(i, frá Nýjabæ í Kelduhverfi
í Þingeyjarsýslu), 89 ára.
13. Arnfinnur Jónsson, í Vatnsdals-nýlendu
(ættaður frá Hallsteinsnesi í Barðastrandar-
sýslu), 37 ára.
16. Elinborg Kaspersdótrir. í Winnipeg, ekkja
(flutti frá íslandi 1888).
24. Bjarni Magnússon, í Winnipeg (frá Hnaus-
um í Húnavatnssýslu’, 27 ára.
ac.úst 1899:
10. Þorbjörg Þórarinsdóttir, í Marietta, Wash.,
kona Sveinbjarnar Gíslasonar, trésmiðs i
Winnipeg (ættuð frá Bakka á Langanes-
strönd), 30 ára.
17. Anna Steinsdóttir (Pálssonar frá 'J'jörnum í
Evjaíiröi), kona J’riðriks Möllers, í ísl. bygð-
inni á J-’embina-fjöJlum í N.-Dak. (bjó síðast
á íslandi í Lögmannslilíð í Eyjafjarðars.).
30. Hannes Hannesson. í Winnipegfúr Oxnadal
í Eyjafjarðars.J, 4o ára.
Björn Guttormsson. í Brandon (af Austurlandi),
liá-aldraður maður.
SUPTEM'.IIIÍ 1899:
3. Eriðgeir Jónsfcon JJí.rdal. bóndi i Lincoln
Co. i Minnesotu (frá Sigurða 'Stöðum í Bárð-
ardal), öii ára,
14. Guðrún Guðmundsdóttir. á Stat.en Island í
New York-'íki (var gift ' yzkuin manni,
Bernliard Meyer að mu J. Hún var af
Álftanesi).
19. Jóliann Kr. Jóhannsson. í Minncota, Minn.
(frá Skjalþingsstöðam í VopnafirðiJ, 58 ára.
19. Pálína Jónsdóttir, i Vatnsdals-nýlendu í
Assa .ættuð úr Suður-Múlasýslu).