Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Side 128
ÍOG
22. Húnbjörg Guðmundsdóttir, ekkja í Winni-
peg (úr Strandasýslu).
24. Þuríður Guðrún Bjarnadóttir, kona Jóns
Jónssonar Austmanns, bónda í Woodside í
Manitoba, dðttir Bjarna bónda Kristjáns-
sonarí Westbourne, Man. [af Dýraf.], 24ára.
Október 1899:
4. Ferdinand, sonur Dínusar Jónssonar á Hall-
son í N.-Dak, 13 ára.
14. Kristján Guðmundsson, að Mountain í N,-
Dak. [af Skógarströnd], 66 ára.
20. Anna María Guðmundsdóttir, kona Stefáns
' Sigurðssonar, í Winnipeg [úr Seyðisfirði í
N.-Múlas.].
20. Jón E. Dalsteð, skipstjóri á Winnipeg-yatni,
til heimilis í Selkirk, Manitoba.
21. Kristjana Sigurðardöttir, kona Snorra Jöns-
sonar bónda við íslendingafljót [úr Keldu-
hverfi í Þingeyjarsýsiu].
26. Jörgen Jönsson, í Winnipeg [frá Fjöllum
Kelduhverfi í Þingeyjarsýslu], 36 ára.
29. Aldís Jðnasdóttir Laxdal, á Mountain í N.-
Dak., ekkja eftir Grím bókbindara Laxdal,
sem var á Akureyri], 62 ára
30. Kristín Jönsdóttir, kona Jóns Frímanns
Kristjánssonar bónda í Fljótsbygð í Nýjaís-
landi [úr Laxárdal í Þingeyjars.], 47 ára.
NÓVEMBER 1899:
5. Gísii Haldórsson, í Winnipeg. fræðimaður,
nálægt 45 ára gamall [úr Skagafirði].
9. Sigurveig Jóhannesdöttir, í Argyle-bygð,
ekkja eftir Þorstein Snon-ason [úr Reykja-
hverfi í Þingeyjars.], 68 ára.
22. Guðmundur Sveinsson, í Winnipeg (úr
Fljötsdalshéraði á Austurlandi. Einn með
fyrstu landenmum íNýja Islandi, árið 1875).