Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Síða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Síða 53
ALMANAK 1915 49 Bjarni keypti hér land og bjó um nokkur ár í Spanish Fork, flutti sí'öan noröur að hafi og býr í Seattle. Hann er gull- smiður og “úrmakari”, og talinn listfengur í þeirri iön. Kona hans heitir Guöríöur, dóttir Þorsteins bónda á Mýr- staðahvoli í Mýrdal. (á) Binar Eiríksson frá Fagurlist í Vestmannaeyjum, sonur Eiríks bónda Runólfssonar aö Lágukotey í Meöallandi. Hans kona Guörún Nikulásdóttirfpý ættuö undan Eyjafjöll- um. Einar læröi gullsmíöi á yngri árum og stundaði þá iðn hér í þessum bæ í nokkur ár; síðar flutti hann til Castle Valley og tók þar land, og hefir stundað þar landbúnað og farnast vel. Skýrleiks og merkismaður og vel látinn af öllum. 1881—(a.) Halldór Jónsson frá Reykjavík, sonur Jóns bónda á Sölfhól við Reykjavík, Jónssonar frá Langholti í Meðallandi, Jónssonar prests að Hnausum, bróður Stein- gríms biskups og séra Halldórs á Mosfelli, og þar var Hall- dór upp alinn. Hann er kvæntur Þórunni Guðmundsdóttur, bónda á Ásum í Gnúpverjahrepp i Árnessýslu, eins af hin- um nafnkendu Hjálmholtsbræðrum, Þormóðssona frá Lang- holti í Flóanum, og voru þeir Bergssynir. Halldór hefir keypt hér land og búið fyrirmyndarbúi í 30 ár. Hjón þessi eru valin heiðurshjón og njóta viröingar og heiðurs hjá al- menningi. (b) Runólfur Runólfsson frá Vestmannaeyjum, í seinni tíö kallaöur séra Runólfur. Hann er sonur Runólfs Magn- ússonar þar í eyjunum; ætt hans að öðru leyti mér ókunn. Var hann gerður hér að lúterskum missíónera presti i kring um 1891, og hefir hann svo verið við þau störf síðan, fyrst í Spanish Fork, þá austur í New Jersey, svo vestur við haf í Ballard, Wash., óg síðast í Gaulverjabæ í Árnessýslu, og þar er hann nú. Kona hans heitir Valgerður Nielsdóttir ættuð úr Vestmannaeyjum. (c) GuSmundur Egilsson frá Reykjavik, ættaður af Seltjarnarnesi. Hans kona Guðríður dóttir Guðmundar bónda Tómassonar á Þórustöðum í Grímsnesi, ættaður úr Biskups- tungum. Guðmundur keypti land og bjó hér í nokkur ár. Er nú dáinn fyrir 22 árurn, en ekkja hans lifir enn, komin á átt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.