Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Síða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Síða 58
54 ÓLAFUR s. tiiorgeirsson: nú nokkuö hniginn a'ö aldri og heldur til hjá mági sínum og syslur, Bjarna Bjamasyni (s')á. 1883J. ({) Gísli Gíslason, frá Jónshúsi í Yestnianriaeyjum; er kvæntur Steinunni Þorsteinsdóttur, ættaöri úr Bandeyjum. Gísli vann hér alla tíö fyrir járnbrautarfélagiö ‘‘Denver and Rio Grande”; mesti ráövendnis og dugnaöarmaöur og talinn vel viö efni. Hann lé'zt í Desember 1910. (g) Byjólfur GuSmundsson, frá Eyjabakka í Húnalþingi, vel kunnur um alt Noröurland fyrir hagsýni við æðarfugls- vörp. Hann er sonur Guömundar bónda og skálds á Illuga- stööum á Vatnsnesi, Ketilssonar bónda á Móbergi í Langa- dal. Heitir kona hans Valgerður Björnsdóttir frá Eitluborg í Víðidal. Eyjólfur hefir veriö dugnaðarmaður hinn mesti og stundaö algenga daglaunavinnu. Þessi hjón eru nú, þegar þetta er ritaö (1911) komin á nýræöisaldur og hafa lifað saman í hjónabandi rúm 60 ár. — Meö Eyjólfi komu hingaö í sama mund tengdasynir hans þrír: Hjálmar Björns- son, ættaður úr Húnavatnssýslu, giftur Eygeröi; Bóas Arn- björnsson, ættaður úr Skriödal i Noröur-Múlasýslu, giftur Bjamlaugu, og Jóu Björnsson, ættaður af Hornströndum, giftur Rósu. Eru þessir menn allir látnir nú. en ekkjur þeirra og fjölskyldur búa hér í bænum, mest alt fulltíöa fólk. — Meö Eyjólfi komu líka í sama flóðinu synir hans tveir: Kctill, giftur Sigriöi Runólfsdóttur hins gaulverzka, og búa þau hér í bænum, og Byjólfur, dálítill piparsveinn, sem held- ur til hjá foreldrum sínum, vænn drengur og smiöur góður, en frekar heilsutæpur. 1886—(a) Árni H.clgason, souur Helga bónda Jónssonar á Kornhóli í Vestmannaeyjum, Hálfdánarsonar frá Klas- barða í Út-Landeyjum. Hann er kvæntur Sezelíu Vigfús- dóttur, Einarssonar fsjá 1888J. (b) Guðmundur Guðmuniisson frá París í Vestmanna- evjurn, sonur Guömundar bónda á Sauðhúsvelli undir Eyja- tjöllum, Guömundssonar í Stórumörk. Hans kona Jóhanna Guömundsdóttir Hávarössonar bónda í Guðmundarhúsi í Vestmannaeyjum. Guömundur var utanbúðarmaður og bafnsögumaður þar í eyjunum í 15 ár og ávann sér hylli sök- um dugnaðar og ráðdeildar. Hann bjó hér í Spanish Fork
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.