Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Page 4

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Page 4
biniii júlíi’iiisku a6f*,r5, var6 a6 liafa niiLlu lengra en að rjettu lagi, nel'iiilega 445 daga, af þvi inann voru orðnir svo Jangt í eptir tininnuiii. Nú ikyldi inaði ætla, að ekki hefði stórvægilega purft að leifrjetta tiniareikninginn **llt Iruni á vora daga. En prestarnir komu aftur ólagi á. pegar ákveða skyldi millibil i timanu *, höfðu Rómverjar einkennilega aðferð, sera hlýtur að hafa Komið ruglingi á hlaupárin. þeir sögðu pannig t. a. m., að 5. dagrinn 1 hverjum mánuði væri hinn 3. á undan hinum 7., cða 3 dögum á un.dan hiiium 7.. I stað pess að vjer segjum, og pað með rjettu, að 5. manaðardagrinn sje liinn 2. á undan hinum 7., eð* 2 döguin á undan hinum 7.’); og eins, ef um vikur eða ár var að ræða. Afleiðingin af pessu varð sú, að prestarnir ljetu priðja livert 1 staðinn fyrir fjórðahvert ár hafa 366 daga. Skekkja sú sem af pessu leiddi i tímareikningnum og sem reyndar ekki n*m iniklu, var smámsaman löguð af Águstusi keisara, Máuuðirnir hljóta að hafa mismunandi lengd, en pcir pyrlti pó ekki að vera eins mislangir og peir eru eptir vorum timarcikningi. Upphaflega var pað fyrirkomulag, að aonarhvor mánuðr skyldi hafa 31 dag og hinir 30 daga i öllum hlaupár- um, en öll önnur ár skyldi einn dagr tekinn af Febrúar, *r ávailt pótti óheillamánuðr. 1 JúJi varð pannig 31 dagr og i Agúst 30 dagar; en af smjaðri fyrir Ágústusi keisara fundu Róm- verjar upp á pvl að taka einn dag frá vesalings-Febrúar, óheilla' mánuðinum, og bæta houuni við pann mánuð, sem hjet 1 höf" uðiö á keisaranum, til pess að peKÍ mánuðr ekki yrði styttri en Júli, sem kenndur var við fyrirrennaia lians (Július Sesar). Hinn Júlianski almanaks-reikningr var reyndar framför, en pó gjörði hann árið nálægt 11 minútum og 10 sekúr.dum of langt, sem á 129 árum flytur timar.-ikninginn aftr á bak utn einn d*g. Eftir h'nu júllanska timatali lentu vor-jafndægr á 25 Mars; en pcgar tlmar liðu fram, kom pað 1 Ijós, að vor-jaín- dægr eru i raun rjettri fyr, og á kirkjupinginu, sem haldið var 1 Nikaja (i Litlu-Asiu) árið J325 eftir Krists fæðing, var fast á* 1) Eins sjáum vjnr að timinn er talinn af Kristi, pótt * Gvðingalandi væri, par sem hann segir: ‘Eftir prjá daga mun jeg u pprsa’ Vjer liefðim búist við að par stæði: ‘Eptir tvo dfga o. s, frv - 16

x

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880
https://timarit.is/publication/402

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.