Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Qupperneq 5

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Qupperneq 5
kve&ft, »ð 21. Mars skyldi vcra vot jafnd-ægr. Eim ur6u tncnn pó á cftir timanum meö pessu lairi, pogar irani 1 sótti. BeJa prestr hinu fróði á Engiandi, sem vr.r uppi á í'yrra hluta 8. aldsr, og Rogcr Bacon, antiar mikill euskr fræðitnaðr, á 13. öid, bentu á jskekkjuna, en ekkerl var pó »ð gjórt til pess að laga hana lyr en a 15. ölif. pá boðaði Sixtus páíi hinn 4. p<-sk- an stjörnufweðing einn að nafiii .Ueiíiomontums til liómat.’orgar i pvi skyni að hann leiðrjctti tímareiknings-skekkjuna. Ekki varö pó af rínibót pessari lyr en Gregor 13. var orðinn páíi. Hm.u mælti svo fyrir, að tímatalsreglumii jnliönsku skyldi paimig breyta, að fyrsta ár hverrar aldat skyldi ekki vera hlaupár, nema of tölu pess yrði deilt með 400. Eftir pvl skyldi árið 1600 vera falaupár og söuiuleiðis árið 2000 o. s. frv.. err par a móti ekki árin 1700. 1800, 1900 o. s. frv. A penua liátt cr iergd árs- ins ákveðin svo nálægt pvJ, sem hún er 1 raun og vera. ab ekki skekkist . timareikningrinn um eiim heilan dag fyr en S000 ár eru liöin. þetta tlmatal (‘hinu i\ýi stýll’), sem kennt er við Groper páfa, konist á árið 1582. Var pví talarlaust veitt viðtaka i öllutn lómvtrsk-knpólskuin Uridum, og árstiðirnar, að [leim tiu dögum fráskildurn, sem glatast hóíðu siðan á kirkjuí’undinum í Nikaja. voru settar inu par á árinu, sem pær áttu heima. í Skotlandi var tiinatai Gregors tekið upp arið 1600. i hitmm protestantisku rikjuui pýskaiaiids árið 1700, og sama ár i Dari- mörk, Norvegi og á íslandi; var í pessum siðust. nefndu 1. ndum rímskekkjan, sem pá var á orðiti, lagfærð með [jví að kasta burt 1 I hiuum siöustu dögum i Febrúar pað árið, panr.ig, að næsti dagr á eí’tír 1S. Febrúar varð 1. Mars. í Engiandi var mót- spyrna svo mikil á móti hinu nýja t.íinatali. að pað komst par ekki á (yr en árið 1752. Var paö par uimiö upp. sent menn voru orðnir á eftir tiinanum, nað p\ 1 að Játa J4. Sipttmbcr konia næst á t-ftir 2. Septeinber. Alpýða varð hamsiaus út af pessn, pótti stjórnin liafa stolið at’ sjtir hinurn 11 dogum, og leiiiitaði aö í'á pá aftr, en pví var náttúrlega ekki gegnt. Oll ríki Norðurállúr.nar hafa im haitt við •gamla stýl’ og fara eftir tímatali Gregois, neina Rússland, enda eru menn par nú 12 dfigum á eftir timanum. þó að nú pcssi vor tímareikningr sje einfaldr og mjög iíægt rjettu lugi, er pó til autiað tímataj, sem bæði að ein- 2 -17-

x

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880
https://timarit.is/publication/402

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.