Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Page 6

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Page 6
feldui og nákvænini tekr honum (ram. Og þaö er merkilegt, aft paö er komiö' upp hjá Persum, hálfmenntaöri pjdö og ó- kristinni austr 1 Asiu. þetta hið persneska timatal hefir pað saineiginlegt mcð hinu júiianska, að einum degi er skotið inn fjórða hvert ár. en pó svo, að peim degi, sem [.eftir hinu júlíanskm timatali cr skotiö inn i hiö 32. ár, er eftir hinu persneska okki skotið iun fyr en árið næst á eftir eða i hiö 33.*jár. það cr sama sem sleppt væri i hiuu júlianska tlmatali innskotsdeginum 128. hvert ár, en öllum hinum innskotsdögunuin væri haldið. Með pessu móti verðr nákvæmnin svo mikil, að pað pur& 5000 ár til pess að skekkjan nemi cinurn degi. lír af pvl auðsætt, að vort tlmatal er ekki svo litið ónákværnara. Persueskr stjörnufræð- ingr ,aö nafni Omar, kom upp með penna timareikning árið 1100 eftir Krists fæðing eða meira en 500 árum áðr en rinibót Gregors páfa var í lög leidd. Jörðin er kúla, sem litið eitt er prjst saman um heims- skautin. Linan á niilli heiinsskaiitiuma gegnum miðpunkt jarðar- innar heitir möndull. Um hann snýst jörðin i sifellu frá vestri til austrs. Jarðarmöndullinn er 7,899 milur. !) Hugsi maður sjer líuu pvert ylir jarðkúluna liggjanda í austr og vestr mitt á milli heimsskautanna, pá heitir hún miöjnrðarlina. Hún er 24.899 .inilur. En vegalengdin gegnum hnöttinn, par sem miðjarða-rlinau liggr um hann, er 7.925 mllur.^ Á umferð sinni 1 kringum sóiina (ein umferð á ári) suýr jörðin ekki ávallt eins að sólinni, lieldr vikr sjer smámsaman vif, pannig, að nokkurn hluta ársins skiu sólin meira á noiöurhelm- ing jaröarinnar, en nokkurn hluta meira á suðrlielininginn. þetta veldr pvi að lengd dags og nætr mismunar pvi meira á hiuum ýrnsu árstlðum sem nær dregr hcimsskautuuum. Að sumar kemr eftir vetr og vetr eftir sumar verðr af pessu skiljanlegt. Mishæðirnar, fjölliu, á yfirhorði jarðaiinnar eru ekki stærrí í samanburði við stærð liennar en ofrlitil sandkorn utan á smákúlu. Meiri iilutinn *f yíirborði jarðarinnar er vatni hulinn (hóf 1) Vuualeg mlla ensk, scm hjer cr ávallt átt við pegar mila er nefnd, er 5280 ensk fet, cða 41-, milr enskar cr sem næst 1 rniln dönsk. 1 huattmila ensk er úr danskrj milu. -18-

x

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880
https://timarit.is/publication/402

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.