Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Síða 10

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Síða 10
»r á æðilóngti svæfú landamerki milli Minnesota og Dakota, en *lðan rennr húu yfir pvert Manitoba-fylki. Stierri á er Winni- peg River, sem íellur 1 Winnipcg-vatn að suunan og austan, en hún 'er ekki skipgeng sukuni forsa og flúða. Vestan 1 norðr- enda Winnipeg-vatns, sem er hátt á 3. huudraö niilna að lengd frá norðri til suðrs, fellr llka stdráin Saskntchewan (sa- skatsjúan) vestan úr Klettafjöllum, en hún er ekki heldr skip- geng i sjálfu mynninn. Ur Winnipeg-vatni nyrzt i'ellr Nelsou norðaustr í Hudson-ilóa, en hún er lika alveg óskipgeng. Land pað, er tilheyrir Canada-riki (Dotniniou of Canada), er nál»gt ntiliónir ferhyrningimllna að viðáttu og mer yfir allan norðrhluta Norðr-Ameríku milli Atlanzhaí's og Iíyrra Hafs, að spylda nokkurri stórri lengst i norðvestri undanskilinni. sem er eign Bandarikja og heitir Alaska. Landeign Bandarikja, *em einnig nær yfir þvera heimsálfuna par fyrir sunnau allt suðr að Mexico, er nalega alveg af s .mu stserö eins og Canada-h.nd, pað er að segja pegar Alaska, sern er 500 púsund ferhyrnings- milur, er talin með. En mjög er fólksfjwidiim i pcssum tvoinum rikjum misinunandi. í Bandarlkjum eru um 40 nuilómr fólks. en í Canada aðeins liðugar 4 miliónir. Af landslýð Bandarikja búa meir en 38 milíónir á láglendinu austan Klettafjalla. Feyki- stórir iiákar af Canada norðantil tru rneð Cllu óbyggjandi, en hið geysistóra iand milli Manitoba og Klettaíjaila, lang frjóv- samasti partrinn af Canadu, cr lika enn rncö öllu ónumið. Eítir Lawrence-fljót.i og viitnunum miklu par vestr af er skipavegr ágætr, sem mjög er notaðr bæði af' Canada og Bauda- ríkjamönnutn. par sem flúðir og forsar eru, hafa verið graiin stórkostleg siki og ern peirra merkust sikm milli Oíitario-vatns og Ottawa fljóts og síki). framhjá Niagara forsi að noröan. par sem vatnsveg pessum sleppir að vesían, við vestrenda Efra Vatns (f Duluth), tekr járnbrautinn N o r t h c r n P a c i f i c við. sem gengr vestr urn pvera Miunesota, aö Rauðá, og paðan vestr eftir Dakota-sljettum allt til Missouri-ár (Bismarck): á sú braut með timanum að ná vestr að Kyrrahafi. Kyrrahafs-braut Canada- rikis (C a n a d.a P a c i f i c ), sem verið er að leggja mill Efra Vf.tu* o« Rauðár, á líka að komast alla leið til Kyrrahafs. Greiu af henni liggr suðr með Rauðáað austau allt að takmörk- - ?2 -

x

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880
https://timarit.is/publication/402

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.