Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Qupperneq 15

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Qupperneq 15
þau, er pegar voru nefnd. þarámtBal eru: hin norska Konfer* enza, hiu norska Hauges sýnóda, hin norska Augustana-jynóda, hin aœnska Missions-sjnóda og hin danjka kirkja ( Amerlku. Náiægt pri?'jnngr nmrmkynsins telst kristiun, áttundi partr mannkynsini MúhameBs-trúar, tvö hundruBasti hlutinn GyBingar. Hitt allt er 1 heiBindómi. Fólksíjöldi allrar jarBarinnar er gi'/.kað á að sje yfir 1400 miljónir. ÍSlendlngar eru nú orðnir búsettir á allm rgum stöBum hjer 1 landi. Fáeinir men:i fluttu sig fyrst fríi falandi til Bandarikja áriB 1870; slBan hafa stserri cg minni hópar ár- leg/i leitaö restr um haf. Fyrstu íslendingar, sem vestr tluttu, tóku »jer bólfeztu á «máey þeirri i Michigan vatni, út af norð' austrhorni Wisconsin-ríkis, er Washington Island nefnist, þar eru ena nokkrir fslendingar ,W»shington Island, Door County, Wis,,. - Um tima var bærinn Mihvaukee, Wis,, nokkurs konar aBal- stöð fslendinga í Bandarlkjum, og þar eru fáeinir enn. þar hjeldu þeir áriB 1874 hátlð 1 minning um þúsund ára byggð íslands. Sama ár voru þrjár tilrauniv gj.rBar til aB ttofna nýlendur hauda fslendingum. Sumum leiz.t best á Alaska. öBrum á Shawano County I norðrhluta Wisconsins, og enn öBrum á Nebraska- Til Alaska fóru 3 monn með aístoð Bandarlkja-stjóruar ttl land- skoBunar, en meira varð ekki af þoirri nýlendujtofnuu. - Til Shawano County íluttist þar á móti nokkur hópr, en menn hafa flutt þaðan burt seinna. svo fáir eru nú búsettir par. Er póst- hús þeirra Pulcifer, Shawano Co., Wi*.. - Til Ncbraska fluttist íi.iiega enginn, neina þeir. scm upphnflega fóru þangað til að skoða landið, Hinir fáu, sern fóru og síðan hafa farið, eiga heima I nánd við Firth P. 0., Lancaster Co., Nehr. - En meðan þessu fár frarn, tóku menn að flytja sig i stór-hópum frá íslandi til Canada. Fyrst komu nálægt 70 manns árið 1873 og settust sumir að i Rosseau. Muskoka. Ontario, Og nasta ár koin ann- ar hópi u;n 250 til Kinmoutit, Victoria Co., Ont. Urðu þeir brátt óánægðir þar, og leituBu til hurtferðar. Nokkrír fluttu til Nova Seotia vetrinn 1871—5, og hættist nokkuð við hópþeirra frá íslan.li árið 1875 og siíinna. Byggð íslendinga þ.ir er 1 nánd við Upper Mosquedoboit P. 0., Halifax Co., Nova Scotia. E" allr þorri Ontario-íslendingmni tók það ráð, að senda nefua m.iii!u til Manitobi eba landsins þar I nánd til að velja sjer

x

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880
https://timarit.is/publication/402

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.