Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 39

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 39
„Ó glitfagTa líf ég girnist þig, „æ, geturðu nft ekki frclsað mig, „og flutt mig á friðsælann æsku arm „við ástþráða vinarins milda barm, „nákulda dauðans mér forðað frá „og fært mér allt gott sem að lííið á?“ Þá lineigði sig geislinn að liaflnu blá, þá heilsaði nóttin svo dökk á brá með alvörusvipinn, sú sannleiksdís að sópa burt vonanna paradís. Eilífðin, það er algjör nótt efnisleysa er myrkrið hljótt, en ljósið er aðeins leiftur sinátt sem leikur við myrkursins ofurmátt, en tilveran — lífið, er ijósafjöld, sem leilcur við fimbulvítt dauðans kvöld. „Ó, fallvalti geisli þú fer á braut „og fellur í hafsins ið dimma skaut, „svo liverfa mör vonir, mín hjartans þrá „nú hjarta mitt sprengir, ég deyja má, „því ljúfasta stundin sem liðin er „liún liður ei aftur fram hjá mér. „Nei, aldrei framar mín æskutíð „ó, aldrei framar svo mild og blíð, >,og aldrei framar minn ástvinur kær ’,þig auguin að líta sál mín fær.“

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.