Afturelding - 01.01.1942, Blaðsíða 2

Afturelding - 01.01.1942, Blaðsíða 2
2 AFTURELDING AFTURELDING keinur út annan hvern mánuð og vorður 70—80 siður á ári. — Argangurinn kostar kr. 2,00 og greiðisl 1. maí. Borga má með ónotuöum irímerKjum. Verð í Vesturheimi BO cents og á Norðurlöndum kr. 3,00. — 1 lausasölu kostar blaðið 35 aura hvert eintaK. Otgefandi Filadelfiuforlagið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Eric Erlcson. Ritstjörn og afgreiðsla: Hverfisgötu 44, Reykjavlk. Slmi 524 2. — Prentsmiðja Jóns Helgasonar. á þilfarinu, hljóp hún upp úr skipsklefanum pg til hins særða manns, gegnum þjótandi kúlnaregnið og sprengjubrotin. Því miður hafði hann fengið áverk- ann á höfuðið og heilablæðingu. Hann dó eftir hálfa klukkustund. Byssukúlunum rigndi yfir litla bátinn okkar, sem barðist um í æðandi hafrótinu, og margir skips- mannanna særðust. En allt fyrir það reyndu þeii að hafa stjórn á bátnum, með því að einn tók við stýrinu, þegar annar féll óvígur. Loksins flugu óvinirnir burtu frá okkur. Skip- stjórinn sagði þó, að við mættum búast við því, að þeir kæmu aftur þegar liði á dagnin. Við vænt- um þess líka öll. Ivjukkustundirnar, sem nú fóru í hönd, voru skelfilegustu stundirnar. Bið er oft- ast þreytandi, en að bíða eftir svona heimsókn, get- ur aðeins sá vitað hvað er, sem reynt hefir. Ég hugsaði um börnin mín þrjú, og það, hvað fyrir þeim mundi liggja. Samt gat ég ekki óskað mér heim til Noregs aftur — í það Jævi blandaða andrúmsloft. Eldri drengirnir tveir höfðu ekki gert sér Ijósa grein fyrir þvi, sem hafði gerzt, og vissu þar af leiðandi ekki, hvað kringumstæðurn- ar voru ískyggilegar. Þarna sátu þeir í rúmshorn- inu og horfðu á mig, björtu og barnslegu augun- um sínum. En þann yngsta átti ég fullt í fangi m’eð áð hugga. Hann hafði orðið svo hræddur við skotdrunurnar og flugvélagnýinn, að hann gréfc ákaflega. Ég átti ekki nema einn kost: Að biðja Drottin að varðveita okkur frá heimsókn flugvélanna. 0g flugvélarnar komu ekki til baka, Guði sé lof og dýrð! En litla bátinn akkar höfðu óvinirnir skotið lekan, og það mjög. Auk þess höfðu þeir eyðilagt ljóstækin, svo að við urðum að kúra í myrkrinu, það sem eftir var leiðarinnar og vaða sjóinn í skipsklefanum. Þegar við komum til Englands, kori það í ljós, að það var mikið undur, að við týndumst ekki á leiðinni. óvinirnir höfðu skotið stórt gat; á bátinn, tveim borðum fyrir ofan vatnsbori). En þar að auki höfðum við hreppt það ver'sta veður, sem komið hafði í marga mánuði á Norðursjónum. Ofanrituð grein er tekin úr nýkomna blað:, sem gefið er út í Loíidon á vegum norslm stjórnar. nna". íPað syngur i sídíi. Það syngur í stáli og sverði í dag og svarrar og gnýr í vopnabrag-. En Satan þó ógni með særingarhramm, sigur Guðs brunar sem dagsljósið frarn. Það er stríð vfð Guðs fólk, já, stríð í dag og strýkkar og reynir á tjaldsins stag. Ef Andi Guðs leiðrir ei allt vort stríð, sigur Guðs brunar, sem dagsljósnð fram. Þótt gunnfáninn blakti, ég gleðst í dav, því Guðs cr stríðið, sem blessar minn hag. Svo holdsvilja sérhvern og marmalof með með Meistarans orðum ég niður kveð. Jósúa Drottni gaf hjartað heilt ag hataði allt, sem var 'skipt og deilt. A konung sem þræl hann kvarða Guðs bar og kvað þann í bann, sem ei mál stcð þdr. Svo likst þú Jósúa, er lagði Guðs mál á lágan sem háan, á tótra sem prjál. Er að honum sóttu óvinahópar, frá óshigiu hjarta til G'uðs hann hrópa". Og Guð hann svarar, og hamrarnir liry ija, og liöfuð fjandmanna yfi\r dynja. Og stjörnumar út af braut sinni beyjja, með bömum Drottins þær stríð ð heyja. Svo frelsaði Guð í fornri tíð, er fólk hans átti við óvini dtríð. Og cnn í dag hann arm siwn útbreiðir og út úr stríðmu böm sín leiðir. Akureyri, í ágúst 1938. Sigmund W. Jakobsen.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.