Afturelding - 01.01.1942, Blaðsíða 5
AFTURELDING
upp úr gröfum símnn — hinum andlega dauða.
Hann mun íklæðast að nýju anda dýrðarinnar frá
Drottni allsherjár. Á líkan hátt og þegar ljónið
öskrar, mun Guð opinbera kraft sinn. Hinar stæltu
og stóru heimsþjóðir, sem í dgg vildu helzt troða
.Tsrael til ólífis undir hæli sínum, munu þá hrökkva
il hliðar með skelfingu. En Israel, hinn umþrátt-
aði »aflraunasteinn« allra þjóða, mun bruna sem
bjart blys til síns fyrirbúna staðar, Kanaanlands
hins forna — Palestínu nútímans. Frá þeim, þang-
að heimkomnum, mun svo blessunin streyma út í
þjóðahafið — bæði vestur og austurhafið.
Þegar rétttrúað og rótfast Guðs fólk, sem stað-
ið hefir fast um vitnisburð Jesú, hefir verið of-
siótt í einu landi, hefir Guð opnað því annað land.
Einkar ljóst dæmi upp á þetta er skipið »Maíblóm-
ið«. — Merkilegt og táknrænt nafn. Skip' þetta
sigldi frá ströndum Englands, árið 1620 á leið til
Ameríku, með hinn furðulegasta farm, sem um
getur. Farmurinn voru endurleystar sálir, sem
heldur vildu flýja föðuiTand sitt en láta fjötra
trú sína í heimalandinu. 1 Ameríku, sem ætíð hefir
verið heimkynni trúfrelsisins, varð fólk þetta til
þess að marka djúp spor á mörgun sviðum, en
einkum þó andleg'a. [ augum mínum var því skip-
ið með sínu táknræna nafni Maíblómið, nokk-
urs konar blómapottur, sem innihélt maíblóm þeirr-
ar andlegu vakningar, sem síðan hefir breiðzt um
þveran lieim á grundvelli frjálsrar trúar.
Fyrir nokkru var ég staddur í Friðriksborg;
í Danmörku. Morgun einn, er ég vaknaði og leit
út um gluggann á herbergi mínu, sá ég blasa \ið
augum mínum óvenjulega fagran kirkjugarð, á-
samt snoturri kirkju í herragarðsstíl. Parna voru
þá grafbeðir og guðshús Húger.ottanna, sern á 17.
öld fengu griðastað hér, ei' þeir urðu að fara land-
flóitta vegna trúar sinnar, undan ofsóknum hins
kaþólska valds í Frakklandi.
Þannig hefir Guð ætíð gert. Hann hef.ir fyrir-
búið fólki sínu öruggan undankomustað, þegar of-
sóknirnar hafa ætt um heiminn. Þetta gerir hann
bnn og mun gera, hversu háar sem ofisóknabylgj-
urnar verða í þeirri miklu Gógsneyð, sem nú stend-
ur fyrir dyrum.
Myrkrið hefir ekki enn yfirskyggt ljósið! Enn
er þetta undursamlega ljós máttugt til þess að upp-
lýisa hvern mann, eins og Jóhannes postuli segir.
Það merkilegasta er, að þegar myrkrið er sem mest,
logar ljósið sem skærast. Þessi staðreynd er lilið-
stæð jjeirri raunhæfu reynslu, að þegar píslarvotta-
blóðið hefir runnið sem ákafast, hefir hin kristna
- — aasg - " —
m o,<ö ocj ll r
/r*.
Eftir Felix Faure.
Svertingjadrenguriun
Trott.
Ti-ott fæddist inni í hinum mikla skóga, þar seni
Bapoubis fólkið býr. En það eru sérstaklega mikl-
ir villimenn.
Aldrei hefir nokkur hvítur maður komizt svo
lang't inn í frumskóginn. Þar þekkir fólkið aðeins til
menningar Evrópuþjóðanna fyrir milligöngu nokk-
urra Bakele-ferðakaupmanna, sem koma endrum
og eins með lestir hlaðnar ýmis konar munum.
Kaupa þeir þar gúmmí og fílabein. Trott veit
ekki, hvað hann er gamall og mamma hans veit
það ekki heldur.
Þau geta ekki talið árin af því þau vita ekki.
hvað áriö er langt og árstíðirnar geta þau ekki
ireiknað nema 5—6 sinnum. Trott er nú samt orð-
inn svo gamall, að hann getur f.vlgzt með fólkinu
út fyrir þorpið annað slag'ið.
Hann fer með móður sinni út í jurta-garðinn og
af og' til með föður sínum í smá veiði-ferðir.
Hann g-engur stundum fleiri tíma í skóginum
og annað slagið með smá villidýr á bakinu. En það
getur hapn ekki til lengdar.
Dag nokkurn komst allt í uppnám í, jxú'pinu, sfi
fregn hafði borizt þangað að Bakele-feröakaup-
menn væru á leiðinni. Þeir hefðu verið í nág'ranna-
jiorpinu kveldið áður. Og' i kveld áttu þeir að koma
til jxjii'psins þar sem Trott átti heima og vera þar
í nokkra daga. Um kveidið kom leitin. Fremstur
gengur höfðinginn, Shilikwe, hann er svokallaður
Akele og er stór og' stolltur, kröftugur og velklædd-
ur. Já, en hve hann er fínn, með allavega litt skinn,
trú gefið heiminum hið ágætasta og eðalhreinasta
útsæði.
BJessað sé Drottins heilaga nafn, sem gerir það
mögulegt fyrir okkur, mitt í myrkustu ofsóknum,
styrjöldum og jarðskjálftum að halda áfram að
;vinna að velferð og frelsi sálnanna!
Þetta er hið mika markmið — hlutverk iilut-
verkanna!
Nils Rarmelius.