Afturelding - 01.04.1953, Side 1

Afturelding - 01.04.1953, Side 1
20. ÁBG. REYKJAVÍK 1953. 3.-4. TBL. BILLY GRAHAM: Kristur íyrir alla (iuð heíur gefið okkur regnboga af von ------von, sem leysir allar ráðgátur okkar. Á spjöldum sögunnar sjáum við að kyn- slóðirnar hafa titrað af kvöl. Heimurinn er sjúkur. Hann er fullur af hatri, grimmd, for- mælingum, afbrotum og efasemdum. Or- vænting og dauði læðist inn í líf allrn landa — sorgir, þjáningar og takmarkalaus synd. Slríð og vonzka hafa gerl samlíð okkar taumlausa. Þegar þú lest blöðin eða hlustar á útvarp og heyrir um allt þctta — þá minnstu þess, að hina einustu eðlilegn skýr- ingu á þessu hræðilega ástandi, sem við lil- um við í dag, er að finna í gömlu bókinni — Biblíunni. Erfiðleikar okkar eru ekki orðnir til í dag Þeir eru aðeins nú meira augljósir okkur. Þeir koma yfir okkur í nýju ljósi. En í að- alatriðum stöndum við andspænis hinum sömu freistingum og sömu erfiðleikum, sem hafa mætt horfnum kynslóðum. Frá up])hafi ve'ga. hafa einkum þrjú atriði valdið mönnunum mestum erfiðleik- um, og þetta er innofið fortíð hvers einasta einstaklings, yfirstandandi tíð og framtíð. Einmitt á þessari stundu stríðir þú við eitt eða fleiri þessara vandamála. Þriðji kapítuli sköpunarsögunnar færir okkur skýr- inguna. Fyrsli kafli Rómverjabréfsins dregur upp fyrir okkur hið hræðilega ástand, sem skapazt hefur af hinum óleystu vandamálum. En fagnaðarboðskapur Jesú Krists veitir okkur lækninguna. Þessi óleystu vandamál kyn- slóðanna eru: Spilling, sorg og dauði. Spillingin hefur fyllt fangelsin, sorgin hjörtu okkar, og dauðinn kirkjugarðana. Sökum hins spillta og synd- BILLY GRAHAM er talinn einn snjallasti préilikari, gem nú er uppi í Banda- ríkjunum. Svo að segja da«;leR:a talar hann til milljóna manna gepnum útvarp. Þessa ræðu flutti hann í útvarp fyrir nokkru síðan. uga eðlis mannsins, er hann fullur af hatri, grimmd og öfund. Fyrirdæming syndarinnar hvílir yfir líkama mannsins, og af stöðugum ótta við dauðann er hann á flótta fram á grafarbarminn. Það lítur svo út, sem manninum hafi tekizt með snilli sinni og uppgötvunum, að umbreyta öllu nema sjálf- um sér. Öll J)ekkjum við hve róttæk breyting liefur orðið á alheiminum, síðan um síðustu aldamót. Tungumál, siðvenjur og þjóðfélagslegar aðstæður hafa umbreytzt og stórstígar tæknislegar framkvæmdir hafa átt sér stað á síðustu árunum. En þrátt fyrir allar hinar óvenjulegu framfarir, sem hafa átt sér stað, hefur ])að ekki verið mögulegt að leysa grundvallarvandamálin. Maðurinn

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.