Afturelding - 01.01.1962, Blaðsíða 16

Afturelding - 01.01.1962, Blaðsíða 16
AFTURELDING étm cLtJsögn pnú.at Hver fcer talið sandinn á sjávarströnd, regndropana og daga eilifðarinnar? Þeim, er óttast Drottin, mun vel farnast að œvilokum, og hann mun blessun finna á banadegi. Biðlundin preyr til betri tima, og finnur síðan spretta fram gleðilind. Hun bindst orða, unz bezt gegnir, og margra varir lofa vizku hennar. Girnist pú vizku, gæt pá boðorðanna, og Drottinn mun gefa pér gncegtir hennar. Vertu óskiptur i ótta Guðs, og gef honum eigi hjarta pitt hálft. iv\wwwvww\\ww\ww\wwv\wwwvwww\\w\vww\vw\\\w\vwv\\\w\\\wwvw\vwwvwvvwwwvw\v\w\\vw\v\vwvW GJAFIR O G ÁHEIT S. J. Ðanmörku kr. 311,85, Þ. S. Rvík 500, N. N. Rvik 100, N.N. Sviþjóð 819,67, N. N. Rvik 100, G. Norðurl. 1.000, Mrs. Johnson Kefla- vik 1.000, Þ. H. Keflav. 100, S. A. Osló 603,60, H. J. Borgarf. 300, Lyfsall 400, H.Þ. Rvik 100, B. G. 100, M. H. Rvík 100, E. M. Rvik 150, S. J. Danm. 330, Ó. S. Hafnf. 150, J. D. E. 20, S. J. Rvik 500, í. J. Isafjs. 1.000, G. H. 2.000 A. S. Rvík 100, V. B. 100, í. S. Barðast. 175, N. N. í Fljótum 600, B. B. Bæ 200, N. N. Strandas. 200, Vinir i Karlskrona Sviþjóð 1.835,00 G. G. Hún. 1.000, K. H. Rvík 100, G. S. Rvik 100, M. 1. Múlas. 350, Þ. H. Rvik 500, Þ, K. ísafjs. 10,093, V. Þ. Haínarf. 200, S. J. Danm. 421, H. J. 100, G. Sch. Hafn. 4.100, A. S. Rvlk 100, G. H. Keílav. 859. Vinir i Fljótum 2.500,00. Samtals kr. 33.318,12. Fíladelfiu- söfnuðurinn þakkar með innileika öllum gefendum og biður Guð að launa þelm af ríkdómi sínum. 1 nágrenni Abo, i Finnlandi, bjó eitt sinn gamall maður í mjög hrörlegu húsi. Hann var ekki aðeins fátækur heldur einnig mjög latur og framkvæmdalitill. Ef hann hefði ekki verið það, þá hefðl hann haít tæklfæTi að safna sér eldivlð yfir sumartímann. En hann gerði það ekki. Þegar veturinn siðan kom og eldl- viðurinn var þrotinn, hvað gat hann þá gert? Hann fann upp ráð. Hann tók öxi sína og fór að höggva af innvlðum húss- ins. Á þennan hátt hélt hann eldlnum vlð. En að húsið yrðl kaldara vegna þessara framkvæmda, það hugsaði hann ekki um. — Þetta er sláandi mynd upp á drykkjumanninn, sem vermlr sig á eln- um sopa! B I B L í A N Biblian er mesta undur bókmenntanna. En við þurfum ávallt að hafa það hug- fast, að hún snýr sér ekkl I fyrsta lagi til hinna lærðu, heldur til syndaranna, ekki til okkar ljóðrænu tllfinninga, en til samvizkunnar, ekki til mannlegs hyggjuvits, en tll okkar glötuðu sálna. Kvittanir fyrir Kristniboðssjóðinn koma í niesta blaði. 16 TAGE SJÖBEBG (Myndin er ef honum ungum) Fíladeliiusöfiiiiðuriiiii fær góða liciiii*ókii Um miðjan febrúar fœr söfnuðurinn góða licimsókn. Er hað Tage Sjöberg frá Svíþjóð. Hann er einn með beztu kennimönnum innan Hvítasunnuhreyfing- arinnar í Svíþjóð. I»að hefur oft staðið nœrri að hann hafi getað komið til okkar á undanförnum árum, en þó aldrei getað orðið af því fyrr en nú. Hefur það mest stafað af því, að maður þessi hefur verið svo eftirsóttur í öðrum löndum. Hefur hann farið víðs- vegar um heim. Hann hefur verið í Grikklundi, Tyrk- landi, Indlandi, Japun, ásamt mörgum öðrum lönd- um. Nú er hann í Þýzkalandi og kcmur til Reykja- víkur upp úr þeirri för. Allsstaðar er hann aufúsu- gestur, jafnt fyrir þá, sem standa innan raða Hvíta- sunnuhreyfingarinnar sem aðra, er á annað borð unna kristindómi og vakningu. Þegar liann hefur verið hjá okkur, þann tíma, sem áœtlað er, fer hann til Pakistan í Austur-Asíu, að efna gamalt loforð við Hvítasunnu- hreyfinguna þar í landi. Með þessum fáu orðum viljum við vekja athygH lesenda blaðsins á komu þessa manns. Býzt söfnuður- inn við, að um þá helgi, sem hann kcmur hingað, verði hœgt að flytja starfsscmi safnaðarins inn í nýjn kirkjubygginguna, þótt ekki verði byrjað í aðalsaln- um. En byrjað verður eigi að síður í góðum sam- komusal, sem er heldur stœrri en okkar gamli sam- komusalur á Hverfisgötu 44. Salur sá er stórum skemmtilegri og hlýlcgri í alla staði. Við munum því bjóða alla velkomna á samkomur okkar þar, í hin nýju húsakynni, og teljum við það sérstök for- róttindi og mikið gleðiefni, að það skuli hittast svona á, að heimsókn þcssa ágæta manns, ber upp á þessi sórstöku tímamót, þegar við hefjum starfið og sam- komur okkar í hinni nýju kirkjubyggingu. A. E.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.