Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.01.1986, Page 1

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.01.1986, Page 1
Þetta þarftu að vita um prófkjörið * Kosið verður í Alþýðuhúsinu Strandgötu 32, 3. hæð. * Kosið verður laugardaginn 1. febrúar kl. 14- 19 og sunnudaginn 2. febrúar kl. 10-20. * Setja skal töluna 1 fyrir framan nafn þess sem kjósandi vill að skipi 1. sæti framboðslistans, 2 fyrir framan nafn þess sem hann vill í 2. sæti o.s.frv. Þannig skal kjósa í 5 efstu sæti framboðslistans. * Rétt til þátttöku í prófkjörinu hafa allir flokksbundnir Alþýðuflokksmenn og aðrir stuðningsmenn, sem orðnir verða 18 ára þann 31. mai 1986. * Kjósa verður í öll sætin 5. Sóknin er hafin, gerist félagar í Alþýðuflokknum

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.