Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Síða 2

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Síða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR Bæjarútgerð Haf narfj arðar ( óskar öllu starfsfólki sínu til sjós og lands gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Vandvirkni oggædi í fyrirrúmi Trésmiöja okkar aö Helluhrauni 8, Hafnarfiröi vill minna yöur á hinar vinsælu útidyrahuröir úr „oregonpine“, (einnig fáanlegar úr tekki og furu). Svo framleiðum við líka alls konar glugga og hurðir. Hurðir og opnanlegir gluggar eru með plast- þéttingu sem framleidd er úr PVC plasti, sem þolir alla veðráttu, heldur mýkt sinni í frosti og harðnar ekki. t Við smíðum einnig innréttingar í eldhús, bað- herbergi, verslanir o.fl. Gerum hagstæð og föst tilboð yður að kostnaðarlausu. Góðir greiðsluskilmálar. SIGURÐUR& JÚLÍUS HF. BYGGINGAVERKTAKI TRÉSMIÐJA SÍMI 53270 52172 J ólatréssala Hjálparsveit- arinnar Fyrir þessi jól, sem og undan- farin ár, mun Hjálparsveit skáta i Hafnarfiröi selja jólatré til styrktar starfsemi sveitarinnar. Veröa jólatrén til sölu i hinu myndarlega félagsheimili sveitarinnar viö Hraunvang. Er þaö annaö áriö sem jólatréssalan veröur þar til húsa, en bila- geymslan veröur rýmd og þar mun istaöinn veröa jólatrésskóg- ur innanhúss og auðveldar það kaupendum mjög val á jólatré sem þeim hentar. Einnig býöur Hjálparsveitin upp á þá þjónustu aöpakka trjánum, merkjaþau og veröa trén siöan keyrö heim til kaupenda skömmu fyrir jól. Er með þvi tryggt aö trén verða geymd viö beztu aðstæður fram aö jólum, og meö þvi tryggö barr- Leigjum FIAT-128 VW- 1303 Simsvari 1300 eftir lokun: 51870. LA.KJARGOTU 32 HATNARTIROI heldni þeirra eins og kostur er. Rekstur sveitar á borö viö Hjálparsveit skáta i' Hafnarfiröi kostar mikið fé og er jólatréssal- an einn helzti liöurinn i f járöflun sveitarinnar. Mikiö vatn hefur runniö til sjávar frá þvi aö nokkr- ir skátar i Hafnarfiröi tóku sig samaneftírGeysisslysiö á Vatna- jökli áriö 1950, og ákváðu að stofna sveitsem gæti tekiö aö sér verkefni sem kölluðu á starf sér- þjálfaðra björgunarmanna, svo sem viö leit aö týndu fólki, vegna flugslysa eða þegar náttúruham- farir dynja yfir. Var Hjálpar- sveit skáta i Hafnarfirði stofnuð 19. febrúar 1951. A þeim tima sem siðan er liöinn hafa yfir 300 manns starfaö undir merki sveitarinnar, og stór hluti þeirra er tengdur starfinu enn i dag. I upphafi var sveitin fátæk af tækjum og útbúnaöi en meö elju- semi og mikilli vinnu hefur henni tekist að eignast myndarlegt félagsheimili, en þar er undir sama þaki birgöastöö, bila- geymsla og samkomusalur. Þá eignaðist sveitin tvær nýjar sjúkra- og björgunarbifreiöir áriö 1975 og eru þær sveitinni mikill styrkur i starfi. Fyrir átti sveitin eina gamla bifreiö, sem nú er veriö aö gera upp. Allt frá árinu 1960 hefur hjálparsveitin veriö meö spor- hunda, og þrátt fyrir vantnl ým- issa i upphafi hafa hundarnir sýnt ogsannaðmeð björgun mannslifa aö sU starfsemi hefur átt fullan rétt á sér. Nú siðari árin hefur veriö samstarf meö Hjálparsveit skáta i Reykjavik um rekstur sporhundanna. Eiga sveitirnar tvo hunda. Eins og fyrr sagöi kostar mikiö fé aö halda starfsemi sveitar- innar gangandi, og meö þvi aö kaupa jólatrén i félagsheimili sveitarinnar viö Hraunvang, geta Hafnfiröingar og aörir velunnar- ar sveitarinnar sýnt hug sinn i verki og þar með styrkt sveitina til áframhaldandi starfa. Jólatréssalan verður opin frá og meö 10. desember, kl. 13 til 22 virka daga og kl. 10 til 22 um helg- ar.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.