Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Blaðsíða 6

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR Yefnaðar- vöruverslun „Ég hef aldrei kynnst ókvalráðari manni/ aldrei jafn hreinskiptn-. ------ um, aldrei islenzkari manni",. segir höfundurinn um Skála-j 0% teigsstrákinn, Þorleif Jónsson. Þorleifur hefur víða komið við og kann sæg af skemmtilegum sögum. Hann er fæddur og upp- alinn á Norðfirði, var um tima lögregluþjónn í Hafnarfirði, siðan hægri hönd Geirs Zöega, umboðsmanns erlendra skipa á stríðsárunum, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði á þriðja áratug, glerharður sjálfstæðismaður og ritstjóri bæjarmálablaðs. Fékkst um tima við málflutn- ingsstörf, var útgerðar- og sveitarstjóri á Eskifirði, fram- SKAJLA GENGUR AVIT ÞCMJ3FS JONSSONAR kvæmdastjóri i Stykkishólmi og sat átján ar i stjórn Fiski- málasjóös. — Það heyrir undir brýn þjóðþrif í dag að bóka ævi manna eins og Þorleifs Jónssonar og það er dauður maður, sem lætur sér leiðast undir tungutaki hans og ef nis- tökum Jóhannesar Helga. kaupfélagsins í glæsilegum húsakynnum Þeir sem leggja leið sina um Strandgötuna i Hafnarfirði ættu að nota tækifærið og lita inn i hina glæsilegu fatnaðarversl- un Kaupfélags Hafnfirð- inga á annarri hæð versl- unarhússins á Strandgötu 28. Þar hefur Kaupfélag Hafnfirðinga gert gagn- gerar endurbætur á vefn- aðarvörudeild félagsins, jafnframt þvi sem hús- næði hennar hefur verið aukið um meira en helm- ing. Með þessum fram- kvæmdum vill Kaupfélag Hafnfirðinga veita Hafn- firðingum meira fatnað- arúrval á hagkvæmu verði en það hefur áður getað og i hlýlegri og vist- legri húsakynnum en nokkru sinni fyrr. Fatnaðarverslun kaupfélagsins var áður I 110 fermetra húsnæði, en nú hefur verslunin fengiö 240 fermetra til afnota. Sigurður og Július hf. sáu um stækkun bUðarinnar, SkUli Þdrs- sonum ljós og raflagnir, en máln- ingarvinnu annaðist SkUli Svein- bergsson. Innréttingar búðarinnar eru sænskar, en þau Baldur Jónasson verslunarráöunautur Sambands islenskra samvinnufélaga, Erla Jónsdóttir búðareftirlitsmaður Kaupfélags Hafnfirðinga og Þor- gerður Guðmundsdóttir verslun-' arstjóri fatnaðardeildarinnar sáu um alla skipulagningu bUöarinn- ar. Fatnaðardeild Kaupfélags Hafnfirðinga mun leggja sér- staka áhersluá fjölbreytt úrval af Kirkjan um hátíð- arnar Hafnarfjarðarpresta- kall. Prestur: Gunnþór Ingason Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6 e.h: i Hafnarfjaröarkirkju. Annar i jólum: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 i Hafnarfjarðarkirkju. Guösþjónusta á Sólvarngi kl. 13.00 Skirnarguðsþjónustur kl. 15.00 til 16.00 i Hafnarfjarðar- kirkju. 30. desember: Jólasöngvar kl. 20.30 i Hafnarfjarðarkirkju. 1. janííar: Nýársguðsþjónusta kl. 14 i Hafnarfjarðarkirkju. Víðistaðaprestakall. Guðsþjónustur um hátiðirnar. Prestur: Sigurður H. Guð- mundsson. Aðfangadagur Aftansöngur kl. 6 i kapellu Viðistaðasóknr i Hrafnistu. Jóladagur Hátiðaguösþjónusta kl. 2 i Hafnarfjarðarkirkju. Skirnarguðsþjónusta kl. 3.15 i Hafnarfjarðarkirkju. Annar jóladagur Skirnarguðsþjónusta ki. 2 I kapellu Viðistaöasóknar i Hrafnistu. Gamlárskvöld Aftansöngur kl. 6 i Hafnar- fjaröarkirkju. Frikirkjan Hafnar- firði Prestur: Ingólfur Guðmundss. lektor Aðfangadagur Kr. 6 aftansöngur. Jóladagur Kl. 2 hátiðarguðsþjónusta. Gamlársdagur Kl. 6 aftansöngur Nýársdagur Kl. 2 hátiöarguðsþjónusta.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.