Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Qupperneq 8

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Qupperneq 8
8 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR Skólastarf eina öld Þegar saga vor hefst fyrir hundrað árum — árið 1877 —voru þrjú ár liðin siðan alþingi fékk fjárforræöi og löggjafarvald. Sjálfstæðisbaráttan hafði gert vart við sig á öllum sviðum þjöð- lifsins og engan veginn verið ein- skorðuð viö baráttu fyrir valdi alþingis og auknu stjórnfrelsi, heldur fylgdi henni almenn vakn- ing. Hér veröur ekki á annað minnst en það sem snertir fræðslumál. Jón Sigurðsson skrifaði gagn- marka ritgerö um skólamdl í Ný félagsrit 1842. Þar verður það' ályktun hans eða öllu heldur staö- hæfing: ,,Þvi engum peningum er variö heppilegar en þeim, sem keypt er fyrir andleg og likamleg framför sem veröa má.” Og athafnir á skólasviöi á ára- tugnum 1870—1880, beggja megin viö þjóöhátiöaráriö 1874, voru ekkert smáræöi: Barnaskólarvoru stofnaöir 1872 á Vatnsleysuströnd og i Garöi suöur, 1875 á Seltjamarnesi, Isa- firöi og Eskifiröi, og 1877 i Hafnarfiröi. Kvennaskólinn i Reykjavík var stofnaöur 1874 og þrlr kvenna- skólar aörir skömmu slöar. Btlnaðarskóla stofnaði Torfi Bjarnasonl ólafsdal 1880og þrem árum siðar risu upp bændaskól- amir á Hólum og Eiöum. Og alþingi 1879settilög þár sem kveöið var á aö skylt væri aö kenna bömum skrift og reikning undir fermingu auk kristindóms og lesturs, en ákvæöi um aö þær tvær greinar væru kenndar börn- um voru frá 1790. Slæmt fræðsluástand. Ég sagöi áöan aö saga vor hæf- ist áriö 1877. Þetta er ekki alls kostar rétt. Hún hefst 1868, þegar séra Þórarinn Böövarsson veröur prestur i Görðum, kemur þang- aö frá Vatnsfiröi, tæplega hálf- fimmtugur maöur sem þegar haföi sýnt aö hann var vel til forustu fallinn. Séra Þórarni þótti fræöslu- ástandiö slæmt I prestakalli sínu samfara bágum efnahag. Arið 1869, þegar hann haföi veriö eitt ár prestur I Görðum, segir hann að rúmur þriðjungur barna I prestakallinu 10—14 ára sé ólæs. Og um Hafnarfjörö, sem þd var litiö þorp, segir hann: ,,En þar er hiö andlega ástand barna hvaö sorglegast.” Hérerekkitimitilaörekja átta ára baráttu séra Þórarins til þess aö koma upp barnaskóla á örugg- um fjárhagsgrundvelli I presta- kalli slnu, hvemig hann studdi Þorstein Egilsson guöfræöi- kandidat — son Sveinbjamar Egilssonar skólameistara, siöar útgeröarmann og kaupmann I Hafnarfiröi— til kennslu bama I Hafnarfiröi frá 1869, hvernig hann keypti Hvaleyri fyrir skóla- setur 1870, en þá voru þrir barna- skólar til á landinu: f Reykjavfk, stofnaöur 1862 (áöur haföi þar veriö skóli 1830—1848, en hann lagöist niöur), á Akureyri þar sem einkaskóli Jóhannesar Halldórssonar haföi starfaö frá 1853 og barnaskólinn á Eyr- arbakka, stofnaöur 1852, elsti starfandi barnaskóli á landinu. Þaö er engum efa bundiö aö athafnir séra Þórarins til þess aö koma upp skóla á Hvaleyri ýttu undirstofnun skóla á Vatnsleysu- strönd og I Garöi, en þaö voru prestarnir á þeim stööum sem áttu mestan þátt I aö koma skól- unum á fót. Skólamálið til alþingis. Séra Þórarinn flutti mdliö inn á sýslufund 1871. Þar var sam- þykkt bænarskrá til al- þingis um að koma upp skóla á Hvaleyri og flutti séra Þórarinn hana sjálfur, en hann var þá alþingismaður og lengi siöan. Og á Þingvallafundi 1874 bar hann fram og fékk samþykkta tillögu um aö stofna skyldi menntunarskóla handa alþýðu. Þá ræddihann og viö séra Matthlas Jochumsson um aö hann tæki aö sér forstööu fyrir væntanlegum skóla á Hvaleyri. Einnig gekkst hann þetta ár fyrir samskotum til þess aö koma skólanum upp. Ekki uröu undirtektir miklar undir máliö. Þó leiddi þetta til umræöna á alþingi 1875 og aftur 1877, en þær umræður leiddu til þess, aö samþykkt var aö stcrfna gagnfræöaskóla, ekki á Hvaleyri, heldur á Möðruvöllum I Hörgár- dal, — meöfram fyrir atbeina séra Þórarins. Mööruvallaskóli hóf starfsemi 1880. Stórmannleg minningargjöf. Nú tók séra Þórarni aö leiöast þófiö. Ariö 1877 gáfu þau hjónin, séra Þórarinn og maddama Þórunn Jónsdóttir, heimajöröina Hval- eyri og Flensborgarhúsin viö fjarðarbotninn til skólastofnunar, svo aö skólinn ætti húsnæöi og jafnframtárlegar tekjur þar sem jaröarafgjaldiö var. Þau mæla þannig fyrir um gjöfina, aö hún veröi höfö til stofnunar al- þýðuskóla, að þessi skóli verði fyrst og fremst barnaskóli fyrir Garða- prestakall á Álftanesi. að hann þar næst, eftir þvi sem efni og kringumstæður leyfa, jafnframt verði almennur menntunarskóli, þar sem kost- ur sé á að afla sér þeirrar þekk- ingar, sem álitast má nauösyn- leg hverjum alþýðumanni, er á að geta kallast vel að sér. Þau segjast stofna sktílann til minningar um Böövar son sinn er látist haföi 27. júni 1869, 19 ára gamall, nemandi I Læröa skólan- um I Reykjavlk, glæsilegur piltur og mikiö mannsefni. Höföu prófastshjónin i Göröum gert sér miklar vonir um hann. Hugmynd- in um þessa minningargjöf mun snemma hafa komið fram hjá þeim og siðar tengst og samofist baráttu séra Þórarins fyrir stofn- un skóla. Skólastarfið hefst. Skólinn tók til starfa um haust- iö, fyrir réttum 100 árum. Slöan hefur veriö samfelldur barnaskóli I Hafnarfirði. Skólastjóri varð Þorsteinn Egilson. Börn I skólan- um uröu 20 eða rúmlega þaö. Námsgreinar voru: lestur, skrift, reikningur og kristindómur (þ.e. kveriö). Siöar bættust viö bibliu- sögur, réttritun, nátturufræði, landafræðiog saga, einnig söngur þegar unnt var, en það var nokk- uö stopult. Nú gerðist þaö aö Alftanes- hreppur skiptist árið 1878 I Garöahrepp og Bessastaöahrepp. Barnaskóli var stofnaður I Bessa- staöahreppi 1880. Þótti mönnum úti á Alftanesi óhægt aö láta börn sin sækja skóla inn I Hafnarf jörö auk þess sem þaö var nú I öörum hreppi. Pr3fastshjónin I Göröum breyttu gjafabréfi slnu T882 og kváöu nú svo á aö gjöf þeirra skyldi variö „til aö stofna alþýöu- og gagnfræöaskóla”. Þá var gjöf þeirra metin á 13.400 kr. af til- kvöddum mönnum. Gagnfræöaskólinn I Flensborg haföi þannig starfaö I 95 ár samfleytt á siöastliönu vori. Skólastjóri varö Jón Þórarins- son, sonur prófastshjónanna i Göröum. Hann varö einnig for- stööumaöur barnaskólans, en annars var barnaskólinn sérstök

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.