Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Síða 11

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Síða 11
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 11 starf i bænum samkvæmt laga- heimild þar um. I sex ára bekkj- um barnaskólanna eru nú 259 böm. Námstækifæriin verða fleiri. Enn var þaö 1971 að Náms- flokkar Hafnarf jaröar voru stofn- aðir. Stjórn þeirra var falin vön- um kennara, Einari Bollasyni. 1 Námsflokkunum geta menn löngu komnir af skólaaldri — eða á skólaaldri — stundað nám i einni grein eða fleirum og jafnframt búiö sig undir gagnfræðapróf i einni námsgrein eða fleirum. Tilraunir höfðu áður verið gerðar með slika námsflokka en þær orð- ið skammærar. Iðnskólinn fluttist 1972 i eigiö hús. Þar hafa orðiö miklar og merkilegar breytingar: málm- iðnadeild var stofnuð i skólanum 1974 og tréiðnadeild 1976. Tónlistarskóli haföi veriö stofn- aður í Hafnarfiröi 1950. Þaö geröi Tónlistarfélag Hafnarfjarðar. Skólastjóri var lengi Páll Kr. Pálsson, en siðar Egill Friðleifs- sem svo er nefnt var tekið upp, en samkvæmt þvi eru engir fastir bekkir, heldur velja nemendur sérsjálfirviðfangsefnifyrir hvert námstimabil, og námslok miðast við að nemendur hafi skilaö til- teknu námsmagni en ekki fyrst og fremst við árafjölda þeirra i skólanum. Námsbraut- ir skólans eru: mennta- skólabrautir, viðskiptabraut, heilsugæslubraut og upp- eldisbraut, en fleiri munu koma siöar. Gagnfræðapróf i sinni gömlu mynd hefur nú verið lagt niður með lögum. — Nemendur i skólanum eru um 500 á fjöl- brautastigi og auk þess um 200 á grunnskólastigi þvi að ekki er rúm fyrir þá i barnaskólunum þar sem þeir ættu að vera. Alls eru þvi um 700 nemendur i Flens- borgarskóla nú i vetur. Margt er enn ósagt. Þótt þessi ræöa sé orðin alllöng, kannske allt of löng, er þó margt sem ekki hefur verið nefnt. Ég hef ekki vikið að heilsugæslu i skólunum, en læknisskoðun i Skólarnir i dag. Nemendur i barnaskólunum þremur eru 2277 í vetur. Auk þess eru 115 nemendur i leik- og föndurskóla St.-Jósefssystra. 1 Flensborg eru um 700 nemendur eins og getiö var. Alls munu þeir nemendur sem stunda nám hér í bænum i vetur vera hátt á fjóröa þúsund. Kennarar eru nokkuö á þriöja hundrað. Skólastjórar skólanna I bænum eru nú þeir sem hér skal greina: Lækjarskóla, sem máteljast 100 ára barnaskóli, stjórnar Þorgeir Ibsen. Oldutúnsskóli er 16 ára, skóla- stjóri Haukur Helgason. Vfðistaðaskóli er-7 ára, skóla- stjóri Hörður Zóphanfasson. I Leik- og föndurskóla St.- Jósefssystra — en hann er 47 ára þótt i ööru formi væri lengi — er forstöðukona Margrét Geirsdótt- ir. Flensborgarskóli er 100 ára sem skóli i Flensborgarhúsun en 95ára semgagnfræðaskóli, þar er Kristján Bersi Ólafsson skóla- meistari. A myndinni á 10. blaðsfðu eru þeir Hallsteinn Hinrikssonn og Páll Sveinsson með vorskólaböm 1933. A niyndunum á þessari siðu má sjá að það er fleira en bóklestur og bóknám sem hugur barnanna stendur til. Iðnskóli Hafnarf jarðar er hálfrar aldar gamall, skólastjóri Steinar Steinsson. Tónlistarskóli Hafnarf jarðar er 27 ára, Páll Gröndal er skóla- stjóri. Fiskvinnsluskólinn hefur starf- að 4 ár hér i bænum. Skólastjóri er Sigurður B. Haraldsson. Námsflokkum Hafnarf jarðar sem eru 6 ára veitir Rúnar Þorvaldsson forstöðu. Núverandi Fræðsluráð Hafnar- fjarðar skipa þessir menn. Dr. Vilhjálmur G. Skúlason prófess- or, formaður, Gunnlaugur R. Jónsson kennari, Oliver Steinn Jóhannesson bóksali, Páll V. Danielsson forstjóri og Stefán Júliusson rithöfundur. Að glæða sálargáfurnar. Fáir menn hafa veriö nefndir þótt ræðan sé oröin löng, en þess hefur ekki verið kostur vegna tlmans. Margir menn hafa þó komið hér viö sögu. Maður hefur tekið við af manni, menn meö nýjar hugsjónir, fullir starfsorku og áhuga. Óteljandi menn hafa lagt hönd aö verki i skólamálum bæjarinsiheila öld. Það hafa ver- ið starfsmenn skólanna fyrr og siðar,þaðhafa verið skólanefndir og fræðsluráð, það hafa verið nemendurnir sjálfir og þaö hafa verið margir aðrir. Séra Þórarinn Böövarsson sagði i reglugerö sem hann samdi fyrir Flensborgarskóla 1882, fyrir 95 árum: „Ætlunarverk skólans er að veita lærisveinum þeim, er i.hann ganga, almenna menntun, glæða sálargáfurnar, auka þekkinguna og styrkja siðferðilega hæfiieika þeirra, aö þeir verði hæfir til aö standa vel i stöðu sinni sem alþýðumenn.” Og þótt sérskólarnir hafi komiö til sögunnar sem veita mönnum þekkingu og þjálfun á sérsviöi, hefur þetta þó verið i hundraö ár og er enn undirstaöa, kjarni og markmið skólastarfsins I Hafnar- firði — eins og v iöar. Svo mun enn veröa og hlýtur aö verða þótt kennsluform og námstilhögun breytist. mm k k k w k. k k v haust-og yetrarvörur Til jólagjafa Peysur, pils, blússur, náttkjólar, náttföt, nærföt, hanskar, slæður og ýmiss konar gjafavörur. Einnig hinar þekktu Marks og Spencer-vörur. Kaupfélag Hafnfirðinga Strandgötu 28 son. Ariö 1974 tók bærinn við rekstri skólans. Nú er þar fast- ráðinn skólastjóri I fullu starfi og tveir kennarar. Fiskvinnsluskóli sem stofnaður var 1971 fluttist til Hafnarf jaröar frá Reykjavik 1973. Þar er þriggja ára nám til undirbúnings undir verkstjórn, matsstörf og eftirlit með verkun afla. Siðan geta mennátt kostá námi í eitt og hálft ár og heita þá fisktæknar. Um 70 nemendur eru i skólanum nú i vetur. Hús Flensborgarskóla var stækkaö á árunum 1972—1975, reist viöbótarbygging sem við erum nú stödd i. Bætti þetta úr mikilli þörf þvi að skólinn haföi átt i mestu erfiðleikum með húsnæöi aö undanfömu. leigt kennsluhúsnæði á ýmsum stöð- um, I Dverg og Góötemplarahús- inu og viöar. Flensborgarskóla var breytt i fjölbrautaskóla 1975 með samn- ingi milli bæjarstjórnar og menntamálaráöuneytis. Var þaö I raun og veru viðurkenning á þró- un undnafarinna ára. Sama vor, 1975, voru fyrntu stúdentarnir brautskráðir úr skólanum. Róttæk breyting á kennsluhátt- um og skipulagningu námsins i Flensborgarskóla kom til framkvæmda 1976. Afangakerfi þeim er oröin mjög gömul, ekki nefnt ljósbööin i Lækjarskóla, ekki lýsisgjafirnar á kreppuárun- um, ekki tannlækningarnar i barnaskólanum, ekki störf skóla- lækna né skólahúkrunarkvenna. Ég hef ekki nefnt félagsstörf nemenda sem oft hafa verið og eru mjög þroskandi, ekki minnst á Skinfaxaskemmtanir Flens- borgara, ekki á árshátiöir, ferða- sjóðsskemmtanir og fleira þess háttar, ekki á ferðalög til lær- dóms og skemmtunar. Ég hef ekki einu sinni nefnt heimsóknir sem Viðistaðaskólinn annars vegar og þrir skólar I Borgarfirði hins vegar hafa gert á þann veg, aö nemendur þeirra hafa heimsótt hverjir aöra og dvalið um stund á heimilum og í skólun- um og kynnst atvinnuvegum fólks og lifsháttum. Þessar heimsóknir hafa verið gerðar árin 1973 og 1975. Ekki hefur heldur neitt veriö minnst á breytingar á námsefni og kennsluháttum eða breyttri tækni, en þetta hefur á ýmsum sviöum veriö mikið, til dæmis að taka viö handavinnuna, sem nú heitir handmennt i námsskrá, þar sem meðal annars eru leir- brennsluofnar komnir til notkunar. LEIÐIN Ymislegt fleira li=UEI(JAnifiOT LÆKJARGATA 32 POSTH. 53 HAFNARFIROI • SÍMI 50449 LIGGUR I li= L/EII JARIfOT VIÐ HÖFUM JAFNAN FYRIRLIGGJANDI: it Húsamálningu, inni og úti. Lökk og lakkmálningu, inni og úti. + Málningarvörur, alls konar. ic Járnfittings. it Rör, svört og galvaniseruð. ic Danfoss stillitæki. it Allt til hitaveitutenginga. it Ýmislegt fleira til húsbygginga og viðhalds.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.