Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Page 13

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Page 13
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 13 Kapella vígð í Hrafnistu Kapella var vigö i Hrafnistu 1. sunnudagi aöventu, 27. nóv. s.l. Biskup tslands herra Sigurbjörn Einarsson vigöi kapelluna og þjdnaöi fyrir altari ásamt sóknarpresti sira Siguröi H. Guömundssyni, en vígsluvottar voru, sira Garöar Þorsteinsson f.v. prófastur, sira Bragi Friö- riksson, prófastur, Pétur Sigurösson alþingismaöur, og Guöbjörn Olafsson form. sóknarnefndar Viöistaöasókn- ar. Kirkjukór Viöistaöasóknar og Garöakórinn ,sungu undir stjórn organistans Kristinar Jó- hannesdóttur. Aö lokinni vigslu- athöfninni þágu kirkjugestir veitingar, sem sóknarfólk 1 Viöistaöasókn annaöist. Fjöl- menni var viö athöfnina, eða hátt á sjötta hundraö manns. Viöistaöasókn og kapellunni bárust fjöldi stórgjafa i til- efni vigslunnar. t minningu Gunnars Hermannssonar skip- stjóra gaf Eldborg h.f. i Hafnar- firði skirnarfont og skimar- stjaka, foreldrar og systkini Gunnars gáfu altariskross og altarisstjaka i minningu hans og áhöfn Eldborgar G.K. 13 gaf kaleik, patinu, baksturshús og könnu til minningar um þennan látna skipstjóra sinn og félaga. Þá gáfu hjón hér i Hafnarfiröi, sem ekki vilja láta nafns sins getiö, altarisklæöi og skrúöa I litum föstunnar, Kaupfélag Hafnfirðinga gaf altarisklæöi og skrúða til nota á hátiöum. Ýtu- tækni hér I Hafnarfiröi gaf altaristöflu, sem er kross- festingarmynd í flæmskum vefnaöi. Björn ólafsson byggingarmeistari smiöaöi og gaf altari kapellunnar og Sig- uröur Sigurjónsson byggingar- meistari gaf grátur kapellunn- ar. Gisli Sigurbjörnsson for- stjóri gaf söfnuöinum bókagjaf- ir,sem ætlaster tilaö seldarséu til ágóöa fyrir safnaöarstarfiö. Þá hefur og fréttst aö fyrirtæki I Hafnarfiröi, sem tengd eru út- gerö og sjávarútvegi muni gefa stórgjöfí orgelsjóö kapellunnar. Bæjarstjórn Hafnarfjaröar til- kynnti söfnuöinum aö hún heföi á fundi sinum 22. nóvember samþykkt aö gefa söfnuöinum kirkjuklukkur. Er þaö stórgjöf og glæsileg og öllum til sóma. Enutan þessara stórgjafa allra, er ómæld sú vinna og fyrirhöfn og kostnaður, sem safnaöarfólk Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson vigöi kapelluna i Hrafnistu. Á myndinni sjást llka tveir vigsluvottanna, þeir Pétur Sigurðsson alþingismaöur og sira Garöar Þorsteinsson fyrrum prófastur. hefur á sig lagt, til þess aö gera athöfnina og búnaö kapellunnar sem allra best úr garöi. Alþýöublaö Hafnarfjaröar óskar presti, söfnuöi og öörum aðstandendum kapellunnar hamingju og velfarnaðar t þvi mikilvæga starfi sem þarna er fyrirhugað. Gleðilegt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu Samvinnubankinn Strandgötu 33 Hafnarfirði Hafnarf irði Nýtt bakarí í Norður- bænum Hinn 21. nóvember siðastlið- inn varopnaö nýtt bakari á Miö- vangi 41. Nefnist það Köku- bankinn og er fyrst og fremst hugsaö sem þjónusta fyrir ibúa Noröurbæjarins, enda þótt aörir Hafnfiröingar, sem þangaö leggja leiö sina, njóti góös af Kökubankanum. Viö Kökubankann starfa þeg- ar 9 manns og er Valdimar Bergsson bakari stjórnandi hans og aöaleigandi. Valdimar sagði Alþýöublaði Hafnarfjaröar, aö þetta nýja bakari I Hafnarfirði myndi leggja mikla áherslu á sem allra besta þjónustu við viö- skiptamenn sina. Kökubankinn myndi kappkosta hverju sinni að veröa viö þeim óskum, sem kæmu fram frá fólkinu I Norö- urbænum og öörum viöskipta- vinum, en aö sjálfsögöu væri öll framleiösla enn á byrjunarstigi og fyrirtækið aö þreifa fyrir sér um óskir og vilja fólksins i þess- um efnum. Bakariið heföi fengiö góöarviötökur og hrós fyrir þær vörur sem þar eru á boðstól- um. Hann sagöist vona, aö Kökubankinn yröi trúr þeirri fyrirætlun sinni að sjá Norður- bænum fyrir æskilegri þjónustu á þessu sviði, svo og öörum Hafnfiröingum. Kökubankinn mun hafa opiö flesta daga ársins til hagræðis fyrir viöskiptavini. Þannig hef- ur hann t.d. opið frá klukkan 8.00 til 18.00 frá mánudegi til föstudags og frá klukkan 9.00 til 16.00 á laugardögum og sunnu- dögum. Þá verðurKökubankinn opinn á aöfangadag frá klukkan 9.00 til 12.00 og frá klukkan 9.00 til 16.00 á annan i jólum og á gamlaársdag. Alþýöublaö Hafnarfjaröar býöur Kökubankann velkominn i hóp hafnfirskra fyrirtækja og óskar honum allra heilla I fram- tiöinni. Ódýr leikföng og gjafavara fjölbreytt úrval. tMS m Kaupfélag jÆ v'y l/ Hafnfirðinga ' ft ' /cj Búsáhaldadeild \j/J Vinningur margra —évinningur aiira Allir hafa ástæðu til að taka þátt í happdrætti SÍBS. Fjórði hver miði hlýtur vinning sem þýðir að 18.750 manns hljóta vinning á þessu ári. En jafnframt því að hafa góða möguleika á vinningi eflir þú með þátttöku þinni mögu- leika SÍBS til þess að halda áfram uppbyggingu að Reykjalundi og Múlalundi til hjálpar þeim fjölda fólks sem þarf á endurhæfingu að halda. Happdrœtti SiBS

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.