Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Side 12

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Side 12
12 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR Óskum öllum Hafnfirðingum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Jafnframt minnum við á jólaskreytingar, hyasintur og fjölbreytt úrval af jóla- skrauti. Kertamarkaður ásamt fullri búð af fallegri gjafavöru. * Blómabúðin Burkni Linnetstig 3, simi: 50971 Öskum starfsfólki og viðskiptavinum gileðílcgra Jóla góðs og farsæls komandi árs Þökkum samstarfið. Trésmidja Björns Olafssonar Dalshrauni 13/ sími 54444 SÍMI 51975 — PÓSTHÓLF 43. HAFNARFIRÐI. Skartgripaverslun LÁRU Austurgötu 3, Hafnarfirði simi 53784 Modelsmíði Hálsmen — Hringar — Eyrnalokkar Jólagjafir i úrvali úr gulli og silfri. Verið velkomin Kvenfélag Alþýðuflokks ins í Hafnar- firði 40 ára Hafnfirdingar munid þátttöku Sparisjóösins í uppbyggingu Hafnarfjaróar Sparisjdður i-Safnarfjarðar Óskum öllum bæjarbúum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Iðnaðarbanki Islands Strandgötu 1, Hafnarfirði. Simi: 50980. Borðin voru fallega skreytt í af- mælisfagnaði kvenfélagsins og ljúffengar kökur og kræsingar leiddu margan I freistni. Kvenfélag Alþýðuflokksins I Iiafnarfirði hélt upp á 40 ára af- mæli sitt hinn 18. uóvembcr siðastliðinn i Alþýðuhúsinu I Hafnarfiröi. Þar var mÍKÍl gleöi og gaman á ferðum, ræður, á- vörp, söngurog;htjóðfærasláttur ásamt ágætrnn kaffiveitingum. Ólafur Þ. Kristjánsson flutti þar sögu félagsins i þessa fjóra áratugi og Sigriður Erlends- dóttir var heiöruð, afhent heiðursfélagaskjal. Arnaðar- kveðjur og afmælisóskir til félagsins fluttu Benedikt Grön- dal formaöur Alþýðuflokksins, Kristin Guðmundsdóttir for- maður bandalags Alþýðuflokks- kvenna, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir st jórnarmaður Kvenfélags Alþýðufiokksins I Reykjavik og Hörður Zóphaníasson formaður fulltrúaráðs Alþýðuflokksins i Hafnarfirði. Guðlaugur Tryggvi Karlsson skemmti með einsöng, Bónus- trióið, sem skipað er ungum jafnaöarmönnum ilr Hafnar- firði söng nokkur lög og Carl Billich lék undir bæði einsöng- inn og almennan söng af mikiili smekkvisi. Féiaginu bárust ýmsar kveðj- ur og gjafir og fór afmælisfagn- aðurinn hiðbesta fram og var til mikils sóma fyrir þá sem að honum stóðu. Hér birtast nokkr- ar svipmyndir úr afmælishóf- inu. Þarftu á prentun að halda? Prentum tímarit, bækur, blöð og hverskonar litprentun í offset. Setberg Freyjugötu 14. Sími17667.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.