Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Blaðsíða 14

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1977, Blaðsíða 14
14 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR Minningarsj óður Garðas S. Gíslasonar Stofnaöur hefur verið minningarsjóður Garðars S. Gislasonar sem lést 9.12.’62 en hann var þjálfari Hauka i Hafnarfirði á árunum 1941 til 1947. Garöar S. Gislason var einn af fræknustu frjálsiþrótta- mönnum íslands á þriðja ára- tugnum og keppti fyrir KR, en var jafnframt i stjórn FRl um árabil. Garðar stundaði verslunar-' nám i Winnepeg i Kanada og keppti jafnframt i skólamót- um þar, og vann til fjölda verðlauna, einkum I sprett- hlaupum. 1 þjálfaratið Garöars S. Gislasonar náðu Haukar mjög góðum árangri og uröu þá m.a. Islandsmeistarar I öllum flokkum i handknattleik. Það var að tilhlutan eldri félaga i Haukum, undir for- ustu Guðsveins Þorbjörns- sonar fyrrverandi formanns félagsins, að ráðist var i stofn-* un sjóðs þessa. Hlutverk sjóðsins er að styöja unga Haukafélaga til náms i þjálfumn iþróttafólks, einkum með þarfir unglinga i huga. Gefin verða út minningar- kort fyrir sjóðinn, en hann verður i vörslu aðalstjórnar félagsins. Dögg Reykjavíkurvegi 60 Hafnarfirði. Sími 53848 Dögg Alfheimum 6 Sími 33978 Við erum ávallt í yðar þjónustu með allar gerðir af skreytingum og efni. Skreytum við öll tækifæri RAFVEITA HAFNARFJARÐAR sendir ölium viöskiptavinum sínum innilegustu JÖLA OG NÝÁRSÖSKIR og þakkar viðskiptin á liðna árinu. Atvinnurekendur eru alvarlega minntir á að tilkynna bæjarskrifstofunum, Strandgötu 6, um starfsmenn sina fyrir 15. janUar 1978. Vanræksla á tilkynningarskyldu þessari, svo og van- ræksla á að halda eftir af kaupi starfsfólks upp I útsvar, veldur þvi að launagreiöandi verður ábyrgur fyrir Ut- svarsgreiðslum starfsfólks sins, sem eigin Utsvarsskuld. Innheimta Hafnarfjaröarbæjar. Hafnfirðingar Siðastigjalddagi álagðra Utsvara og aðstöðugjalda 1977 til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar var 1. desember. Skorað er á gjaldendur, sem eru i vanskilum að gera full skil nU þegar svo komist verði hjá frekari óþægindum og kostnaði vegna vanskilanna. Sérstök athygli er vakin á þvi að dráttarvextir eru 3% fyr- ir hvern byrjaðan vanskilamánuð. Innheimta Hafnarfjarðarbæjar. - Ég hélt ég hefði tvöfaldað uppskriftina ÖSKUM HAFNFIRÐINGUM [leðílegra jóla OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS. ÞÖKKUM LIÐIÐ. Islenzka Álíélagið k.f. AFENGIS- O G TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS Skrifstofa Borgartúni 7, simi 24280 Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 8,20 til 16,00 Simaafgreiðsla til kl. 16,15 Útborganir á fimmtu- dögum kl. 10-12 og 13- 15

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.