Fróði - 01.01.1912, Page 33

Fróði - 01.01.1912, Page 33
FRÖÐI 22? Þeir bræSurair sátu >um «tvð ár hehna., -en <e-nginii var páfi -kosinn og gátu þeir ekki komiS íram -erindi sínu. 'Loks 1-eiddist þeim aS biSa og lögSu upp austur aTtur og ihöfSu nú sv-eininn Mar-co meS sér. Þeir 4ögðn u.pp í nóv, -1371^ •en austur komn þeir 12,7 5 'Og hittu Ivublai. Tók hann -þeim vei •og leist þegar vel á Maroo, og fan-n brátt a-S ’honain var' fiest ve’l •gefiS. VarS hann fceisara ávalt fcærari-og fcærari. Hann gaf ;sig þegar við tungumálum og -lærdi fljött að tala -þau -og rita-. En mörg var tungan töluS viö hirSina, því að þar voru menn af ■öllum þjóðutn. •Geröi fceisari feann aS vildarmanni sínnm, og ■sendi hann um hin ýtnsu rlki í áríSándi erindum. EerSaSist Marco I erindum keisara <um Shansi, Shensi, Sze-chnen, Tibet, Yunnan, Hsrma og víSar. Stundum setti fceisari Marco yfi.r iheil héröS. Og seinast vita <tn-ea« aS hann stýrSi hei'flokkum inokkrum. En <1298 er hann fcominn til Eeneyja a'ítur. Ha=nn andaS- <ist 1324. Marco Polo ritaSi ferSasögu sina og hælir han-n þa-f ’mikvS Kublai Khan. Ivublai lét vinna mifciS að opinberurn störh 'utn, hann efldi mentnn -og bókagerð, hann bætti hag fátækra og •var höfSingi hinn besti, en samt gátu Ivínar aldrei gleymt því, <a8 kann var útl-endingur og af flokki þeiin útlendum, sem þeir <nú urðu aS iúta. En þegar Kublai leiS, þá for þegar að koma rýrnan I ættina Ifenghis-Khans, og voru afkomendur hans lélegir og óspilunar- 'rnerrn. Loksins risu Kínar upp á móti þeim ■undir forustu ibændasonai'eins, Choo-Yuen-Chang. Hann vai mikifmeaini og hershöfSingi góSur. RéSist hafrn á Tartara og hrakti þá iMa, en þar var mestur þróttur Mongóia, Loks hrakti hann Mongóla :út á Leaou-tung skaganrr og gerSu þeir þar viðnárn af hreysti tmikilli, -en það dugðr ekki. Kinar voru nú ódeigir un-dir góSnm foringja, og stóS efcki viS þeim. Gengu þeir þar tnilii hols og ihöfuSs á Mongólum og sigruSu þá gersamlega. ÞaS var htlut eftir 1370.’ Nú bar lítið til tíSinda i’ sogu Kína, nemA að þeir eiga "f o- ífviói hér 'Og hvar þangað til 1592, þá koma nýjir piltar til sög- lunnar, það eru Japar. Þeir komu meS her miklurn yfir sundin

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.