Good-Templar - 01.01.1898, Side 12

Good-Templar - 01.01.1898, Side 12
8 Njarð.víkum og verða 7 þeirra fyrst um sinn aukameð- limir hennar, 7 eru úr st. »Vonin« í Keflavík, er flytja sig úr henni með lausnarmiða, en 6 voru utanreglu- menn. Þessir voru kosnir i embætti: Æ. t. Helgi Eyjólfsson. V. t. Jónas J. Jónasson. E. Jón Jóhannsson. F. r. Gísli Jóhannsson. G. Arni Grímsson. Kap. Magnús Árnason. Dr. Guðrún þorleifsdóttir. V. Jóhann Kr. Jónsson. U. v. Eyþór J. Árnason. A. r. Agúst Jónsson. A. dr. Guðrún jþorkelsdóttir. F. æ. t. Guðleif M. Arsælsdóttir. Stúkan mælti með því, að Sigurður Hallsson yrði umboðs- maður stórtemplars. Hinn 12. desember stofnaði sérstakur umboðsmaður stórtemplars, br. Sigurður Eiríksson, meðlimur stúkunnar »Eyrarrósin« á Eyrarbakka, nýja stúku í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu. Hlaut stúkan nafnið »Perlan« og er nr. 39. Stofnendur hennar voru 28 og hlutu þessir kosn- ingu i embætti: Æ. t. Margrót Magnúsdóttir, húsfrú á Stórólfshvoli. V. t. Steinn Guðtnundsson á Miðkrika. R. Magnús Jónsson í Götu. F. r. Albert Eyvindsson á Garðsauka. G. Vilborg Bjarnadóttir á Stórólfshvoli. Kap. Guðrún Gunnarsdóttir í Miðhúsum. Dr. Guðvarður Tómasson á Stórólfshvoli. V. Olafur Jónsson á Ormsvelli. Ú. v. Tómas þóroddsson á Miðkrika. A. r. Bergsteinn Sveiusson í Garðsaukahjál. A dr. Magnús Bjarnason í Miðkrika. F. æ. t. Sigurður Guðmundsson í Miðhúsum.

x

Good-Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.