Good-Templar - 01.01.1898, Síða 13

Good-Templar - 01.01.1898, Síða 13
9 Bergsteinn Olafsson á Argilsstöðum fékk meðmæli stúkunnar sem umhoðsmaður stórtemplars. Hinn 8. janúar þ. á. stofnaði sami nýja stúku að Hábæ í Þykkvabæ í Rangárvallasýslu. Stúkan heitir »SkógarWjan« nr. 40. Stofnendur voru 15 og voru þess- ir kosnir í embætti: Æ. t. Nikulás f>órðarson kennari í Unhól. V. t. jpórður Olatsson í Hávarðarkoti. R. Pálíua Jónsdóttir í Borgartúni. F. r. Ólafur Brlindason á Hól. G. .lón f>érðarson í Parti. Kap. Eagnhildur Pálsdóttir í Unhól. Dr. Sesselja Olafsdóttir í Hábæ. V. Magnús jporleifsson í Snotru. Ú. v. Olafur Guðmund8Son í Búð. A. r. Sigurður Olafsson í Hól. A dr. Anna Benidiktsdóttir í Rimakoti. F. æ. t. Kristján Pálsson í Borgartúni. Nikulás kennnri Þórðarson fékk meðmæli stúkunnar sein stúku umboðsmaður. Skýrsla um bindindisfélagið í Hvammshreppi 1 Mýrdal. Félagið heitir »Sameiningin« og er stofnað 17. janú- ar 1897; gengu þá 9 menn í félagið. Formaður lélags- ius er Einar Brandsson bóndi á Revni, varaformaður Einar Finnbogason hóndi á Þórisholti, skrifari Fyjólfur Guðmundsson barnakennaii í Hvamnishreppi. Meðlimir félagsins 1. janúar 1898 eru 48 (35 karlmenn og 13 kvenn- menn). 2 aðalfundir eru haldnir á ári hverju í félaginu. Alls haíá verið haldnir 14 fundir á árinu 1897 í lélagsins þarfir. Útbreiðslufundir voru haldnir 2 og reyndist svo, að þeir höfðu góðan árangur. Ekkert brot hefir átt sér stað í félagiuu og bindindismennirnir reynzt hinir ör- uggustu.

x

Good-Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.