Good-Templar - 01.01.1898, Page 16

Good-Templar - 01.01.1898, Page 16
12 liefir lag á því að emangra heimilin og draga þau út úr öllum fé- lagsskap og samtökum, einmitt þetta liefir knúð oss til að veita honum aðför. Yér höfum ekki farið með það í iaunkofa, að vór höfum þetta álit á þessum gesti. Og í því skyni, að bonda hugs- unarhættinuin í aðra átt, höfum vér gengizt fyrir víðtækum fólags- ska[), sem er svo lagaður, að allir hljóta að skilja og sannfærast um, sem annars hafa opin augu og ekki steinhjarta, að hann er hinn nytsamasti, heillaríkasti og sómasamlegasti fyrir sveitarfélagið. Húsbændurnir, foreldrarnir, börnin og hjúin liafa jafuan skilning á þessu. Öllum er það jafnljóst, að hér er um stórvægilegan hag sveitarheimilisins að ræða, andlegan sem líkamlegan, tímanlegan sem eilífan; að vór viljum safna saman kröptunum og fá þá til að vinna i fólagsskap, fá þá til að lmgsa um gagn og sóma heimilis- ins, fá þá til að hugsa og starfa í einingu og kærleiksanda, svo starfið verði bæði lótt og skennntilegt, bæði mikið að vöxtum og gæðum og tiltölulega ódyrt. — Kn hvað svo? Hvað gjöra svo hús- bændur og húsfrúr þessa stórheimilis? Hvaða undirtektir og fylgi fær mi þjónustumaðurinn hjá þessum mönnmn, sem allt er verið í eiginlegum skiluingi að vinna fyrir? Hver gat búizt við öðru en góðmn undirtektmn og svnilegum árangri? Vór erurn hér í njarta Húnavatnssyslu, sem að minnsta kosti vill ekki vera sízt systra sinna, í fögrum og, eptir því sem hjá oss gjörist, frjósömum dal með greiðum samgöngum og nokkurn veginn góðum vegum, svo að allt bendir á liægð og félagsskap. Vór erum hór aö því leyti vel settir, að vér höfum hór be/.tu menn sýslunnar, þar sem er sýslumaður, alþingismaður, umboðsmaður og þar að auki realstúd- enta og búfræðinga í bændaröð. Það verður því ekki sagt, að til ofmikils væri ætlað, þó maður gjörði sór von um góðar undirtektir og gott fylgi. Kn þetta hefir þó farið á annan veg. Vonirnar hafa eun að miklu leyti brugðizt; húsbændurnir vilja ekki almenni- lega kannast við verk síns þjónustumanns. Þaö er svo langt frá, að hann hafi fengið nokkra uppörfun eða þakklrotisvott, að hús- bændur hans hafa gengið þegjandi fram hjá honum, líta ekki við honum, með öðrumorðum, kannast í engu tilliti við liann'sem sinn þjón. Nokkrir segja að vísu: »Jú, eg skal ekki neita þv/, að til- gangur þinn er góður; það er þá bezt að sjá hvað þú getur. En eg vil ekki hjálpa þór«. Óðrum óar við þessum nýmælum um fó- lagsskaj) og fundarhöld og segja: »Mór þykir þú gjöra allt of mik- ið mas og veður úr þessu; mór þykir þú líka uokkuð dýr, eg veit varla livort eg vil lialda þig«. Aðrir segja: »Þú ert allt of siða- vandur, allt of strangur, allt of smásmuglegur, mór þykir þú bara

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.