Good-Templar - 01.02.1898, Page 4

Good-Templar - 01.02.1898, Page 4
20 inn upp í bitlinga, suma nærri því hneykslanlega. Eitt hið þyngsta böl þessara héraða er, eins og ann- ars alls landöins, hin gífurlegu sveitarþyngsli. En væri ölfangakauputn hætt, og þeiin 40 þús. kr , sem f'ara nú ár- lega út úr héraöinu, skipt tnilli hreppanna að réttri til- tölu, yrðu tæp 2000 kr. i hlut, og öll sveitarþyngsli væri horfin eins og ský fyrir viridi. Hin mörgu sundvötn þessara héraða og aðrar óf'ær- ur eru illur þröskuldur á leið framfaranna, og orsaka opt, auk mikils fjártjóns, hryggilega meðferð á mönnum og skepnum. Það er þvi ekki að ástæðulausu að menn kvarta um þetta ástand og hafa sent bæn eptir bam til þingsins um fjárframlög, og þessar bænir hafa að likindum verið heytðar svo, sem föng voru á. Tvö stærstu sundvötnin haf'a verið brúuð, að vísu eptir mikið þref og málaleng- ingar. Full 20 ár liðu frá þvi fyrst var beðið um brú á Olfusá þangað til hún fekkst; en á þessum 20 árum drukku héraðsbúar upp andvirði 11 annara eins brúa, eða með öðrum orðum. þeir hef'ðu getað sjálfir brúað öll sín stór- vötn á þessum 20 árum, hefðu þeir varið áfengisverðinu til þess. Rangæingar eiga gullkistu þá, er Safarmýri heitir, og kemur búfróðum mönnum satnan um, :ið búsadd nieiri hluta sýslunnar standi eða falli með þessari gullkistu; en nú er talið víst að húrt sé í mikluin voða. Margra ráða hefir verið leitað til að bjarga henni, en allt strandað á féskorti. Víst má þó telja, að 3—4 ára áfengisverð hér- aðsins muncli nægja til að bjarga henni og jafnvel bæta hana til mikilla muna. Árnesingar hafa mjög lengi haft hug á að veita Þjórsá yfir Ökeið og Fóa, og kemur öllum saman utn að það stórvirki hlvti að margfalda afrakstur þeirra sveita og koma að ómetarilegum notum. Búfræðingar hafa ver- ið látnir mæla allt út og gjöra áætlun >im kostnað, en lengra hefir ekki komizt, því héraðsins hyggnustu og beztu menn hafa krossað sig, er þeir heyrðu að verk- ið mundi kosta 120,000 kr., og sagt, að þetta væri ekki

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.