Good-Templar - 01.02.1898, Síða 5

Good-Templar - 01.02.1898, Síða 5
21 vort meðfæri, og þó er það hvorki meira nó minna en verð áfengis þess, sem héraðsbúar súpa upp á 3 árum. Þessi héruð hafa lengi fundið til þess, hve ómetan- legt tjón hafnleysið er þeim, og alþingi veitti nýlega 600 kr. til þess að skoða hvað gjöra mætti til að bæta úr þessu, en ekki er enn búið að framkvæma þá skoðunar- gjörð, sem ekki virðist heldur standa A miklu; því það er öllum ljóst, að þó eitthvað verulegt inætti gjöra, skort- ir algjörlega íé til þess, ekki síður en til annara fram- farafyrirtækja héraðsins. Hins vegar má telja það vist, að með 4—5 ára áfengisverði, eða 160 —á00,000 kr. maítti miklu til vegar koma einnig í þossu tilliti. Með vegagjörð i héraði þessu er svo ástatt, að ó- fært hefir mátt kalla til hins eina kauptúns i Arnessýslu, sem nokkuð kveður að, og fáir vegarspottar munu vera til, sem nokkur mynd sé á, að póstveginum einum und- anskildum. Veldur þessu bæði fjárskortur, vankuunátta og mannlegur breyskleiki. Fá héruð landsins raunu þó betur löguð til vegabóta og með 10 til 20 ára áfengis- verði eða fyrir 4—800,000 kr. mundi mega leggja ágæta akvegi um þvert og endilangt héraðið. Svona mætti lengi halda áfram. því það er sannar- lega mikið og margt, sem þetta hérað vanhagar um. En dæini þau, sem eg hefi tekið, álít eg nægja til að sýna það, sem eg vildi hafa sannað, að það er ekki fjárskort- urinn, sein amar að oss, heldur miklu freruur meðferð efnanna. Verði það ekki sannað, að ölfangakaupin séu þörf og ölfanganautnin nauðsynleg, þá hlýtur það að vera hin mesta glópska, að láta þau sitja í fyrirrúrai fyrir fram- farafvrirtækjuin þeim, sem eg hefi talið og auðvitað ótal- mörgum fieiri. Og eg leyfi mér að segja, að það sé helg skylda iivers þess manns, sem í alvöru ann þjóð sinni og hefir hug á að efla framfárir hennar, andlegar oglíkam- legar, að ryðja þessum Þránd úr götu. Eg býst við þeirri mótbáru, að þegar eg tala um verð áfengis, séu þar í fólgnir tollar, sein renni í lands- sjóð og koini þar að góðu gagni. En til þessa svara eg

x

Good-Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.